Bókatíðindi - 01.11.2024, Qupperneq 49

Bókatíðindi - 01.11.2024, Qupperneq 49
KIL Ég ætla að djamma þar til ég drepst - endurminningar Höf: Ívar Örn Katrínarson Endurminningar Ívars Arnar Katrínarsonar, hefur vakið mikla athygli á skömmum tíma og þykir frásögnin sláandi en heiðarleg . Hvernig flækist ungur drengur á Íslandi inn í kaldan heim glæpa og eiturlyfja og hver var hans leið út? Þetta er mögnuð bók sem lesandinn mun ekki leggja frá sér fyrr en að lestri loknum . 176 bls . Loforð útgáfa / Dreifing BF-útgáfa IB Fólkið frá Vörum í Garði og útgerð Gunnars Hámundarsonar Höf: Níels Árni Lund Í bókinni er rakin saga útvegsbændanna Halldórs Þorsteinssonar og Kristjönu Pálínu Kristjánsdóttur í Vörum og barna þeirra . 264 bls . Skrudda SVK Frá Hollywood til heilunar Að vakna til betra lífs – Saga Jóhönnu Jónas, heilara, leikkonu og dansara Höf: Guðný Þórunn Magnúsdóttir og Jóhanna Jónas Áhrifamikil frásögn af lífshlaupi Jóhönnu Jónas, sem ung að árum þurfti að kljást við ótal erfiðar áskoranir og áföll . Síðar naut hún lengi velgengni sem leikkona en skipti svo alveg um pól og starfar nú sem eftirsóttur orkuheilari og kennari . „Einstök bók full af hlýju, visku og lífsreynslu .“ / Jóga Gnarr 302 bls . Sögur útgáfa KIL Guð er raunverulegur Ævintýralegar lífsreynslusögur og lykilatriði Höf: Guðrún Margrét Pálsdóttir Þessi bók lýsir því hvernig lífið umbreytist í magnþrungið ævintýri leyfi maður sér að trúa án þess að efast . Aðeins með Guði hefur sagan sem hér er sögð getað raungerst og sýnir að sannleikurinn getur verið langtum ótrúlegri en ímyndaður skáldskapur . Lýst er ævintýralegu lífshlaupi og eru endurminningarnar eins og besti spennutryllir á köflum . 92 bls . WJI útgáfa IB Hannes - handritið mitt Höf: Magnús Örn Helgason Saga Hannesar Þórs Halldórssonar leikstjóra og fyrrverandi landsliðsmarkvarðar er engri lík . Hannes lék sem atvinnumaður í knattspyrnu víða um lönd og var lykilmaður í sögulegum árangri karlalandsliðsins á EM 2016 og HM 2018 . En leið Hannesar á toppinn var þyrnum stráð . 400 bls . Bjartur KIL RAF Hnífur Hugleiðingar í kjölfar morðtilraunar Höf: Salman Rushdie Þýð: Árni Óskarsson Árið 2022 réðst grímuklæddur maður með hníf á Salman Rushdie og veitti honum lífshættulega áverka . Hér segir Rushdie í fyrsta sinn frá þessum skelfilegu atburðum og langri leiðinni til bata . Þetta er meistaraleg og afar opinská frásögn eins fremsta rithöfundar okkar tíma, hjartnæm lesning um lífið og ástina og styrkinn til að rísa upp að nýju . 248 bls . Forlagið - Mál og menning B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 4 49GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa Ævisögur og endurminningar Ánægja. Hrífandi orðfæri, frumleg hnyttni, mögnuð spenna, ólgandi tilfinningar, dýrmætur fróðleikur, forvitnilegt sögusvið og áhugaverðar sögupersónur veita lesendum gleði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.