Bókatíðindi - 01.11.2024, Blaðsíða 51

Bókatíðindi - 01.11.2024, Blaðsíða 51
KIL Saga eiginkonunnar Persónuleg frásögn Höf: Aida Edemariam Þýð: Karl Sigurbjörnsson Yetemegna, amma bókarhöfundar, fæddist í norðurhluta Eþíópíu árið 1916 . Hún mátti þola ýmsar raunir á langri ævi og barðist ótrauð fyrir réttlæti sér og sínum til handa á stormasömum tímum í Eþíópíu . Einstök ævisaga ótrúlegrar konu sem missti aldrei kjarkinn þótt á móti blési en jafnframt einstök lýsing á mannlífi í landi sem oft er misskilið . 387 bls . Ugla IB RAF Skálds saga 74 kaflar úr höfundarlífinu Höf: Steinunn Sigurðardóttir Hvaðan kemur innblástur skáldsins og þörfin til að skrifa? Og hvernig komast hugmyndirnar á blað? Steinunn Sigurðardóttir hefur sent frá sér tugi vinsælla skáldverka og annarra bóka en hér segir hún frá sjálfri sér og ævintýralegu höfundarlífi sínu – lýsir viðhorfum sínum, aðferðum og aðstöðu við skriftir með leiftrandi gáska og einstakri stílfimi . 244 bls . Forlagið - Mál og menning IB Strá fyrir straumi Ævi Sigríðar Pálsdóttur 1809-1871 Höf: Erla Hulda Halldórsdóttir Um karlmenn 19 . aldar hafa verið skrifaðar fjöldi ævisagna en konur þessa tíma hafa lent meira baksviðs, enda heimildir um þær oft færri, minna rannsakaðar eða ekki taldar merkilegar . Hér er komið tímamótaverk, ein af stórum kvenævisögum 19 . aldar . 442 bls . Bjartur SVK Sungið af hjartans lyst Friðbjörn G. Jónsson Skrás: Sölvi Sveinsson Friðbjörn G . Jónsson söngvari rifjar upp æskuminningar af Sauðárkróki og frá söngferli sínum . Hann var m .a . félagi í Karlakór Reykjavíkur 1956-2021 og einsöngvari með kórnum 1965-1996 . Bókin er mynskreytt, 132 blaðsíður að stærð og hljómdiskur með söng Friðbjarnar fylgir bókinni . 132 bls . Sögufélag Skagfirðinga KIL RAF Þú ert mitt sólskin Spjallbók Höf: Sveinn Einarsson Í þessari bók bregður höfundur á leik í tilefni af níræðisafmæli sínu og birtir ýmis minningaleiftur frá langri og viðburðaríkri ævi . Hann spjallar við lesendur í þeim stíl sem hefur verið kallaður causeries á mörgum erlendum málum . 185 bls . Ormstunga SVK Þú ringlaði karlmaður Tilraun til kerfisuppfærslu Höf: Rúnar Helgi Vignisson Aðalpersóna bókarinnar er höfundurinn sjálfur á ýmsum þroskastigum . Í kjölfar #metoo og eigin tilvistarglímu tekst hann á við kynjaumræðu samtímans . Nýjustu rannsóknum er teflt gegn aldagömlu tregðulögmáli . Höfundurinn mátar sjálfsmynd sína við þær áherslur sem nú eru efstar á baugi þegar kemur að karlmönnum, karlmennsku og samskiptum kynjanna . 244 bls . Græna húsið IB Ævisaga Höf: Geir H. Haarde Ævisaga Geirs H . Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, er stórmerkileg og sætir tíðindum . Geir var einn þekktasti stjórnmálamaður þjóðarinnar um áratuga skeið á tímum mikilla breytinga . Í opinskárri ævisögu sinni veitir hann einstaka innsýn í baksvið stjórnmálanna en skrifar jafnframt af einlægni um einkalíf sitt . 567 bls . Bjartur IB Samspil myndhöggvarar á Korpúlfsstöðum 1973-1993 Höf: Inga S. Ragnarsdóttir og Kristín G. Guðnadóttir Bókin er gefin út í tilefni af 100 ára fæðingarafmæli Ragnars Kjartanssonar og þess að 50 ár eru síðan Myndhöggvarafélagið í Reykjavík settu upp fyrstu almennu vinnustofurnar fyrir myndlistarmenn á Íslandi á Korpúlfsstöðum . Í bókinni er fjallað um feril Ragnars, sýninguna Samspil og áhrifaríka sögu vinnustofanna og starfsemi Myndhöggvarafélagsins . 176 bls . Minningarsjóður um Ragnar Kjartansson B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 4 51GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa Ævisögur og endurminningar Slökun. Lestur veitir hvíld frá raunveruleikanum, dregur úr streitu og hefur róandi áhrif.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.