Bókatíðindi - 01.11.2024, Qupperneq 63

Bókatíðindi - 01.11.2024, Qupperneq 63
IB Lýðræði í mótun Höf: Hrafnkell Lárusson Ritstj: Magnús Lyngdal Magnússon Afhverju fóru Íslendingar að stofna félög um aldamótin 1900? Var almenningur að reyna að setja mark sitt á íslenska samfélagsþróun með þátttöku í félagsstarfi? Leitað er svara við því hvort Íslendingar hafi í krafti þátttöku sinnar haft merkjanleg áhrif á þróun íslensks lýðræðis þegar meginþorri Íslendinga hafði enn ekki öðlast fullan þegnrétt . 400 bls . Sögufélag KIL Með harðfisk og hangikjöt að heiman Undirbúningur og þátttaka Íslands á Sumarólympíuleikunum í London árið 1948 Höf: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson Ritstj: Rósa Guðmundsdóttir Íslendingar sendu fjölmennan flokk á Ólympíuleikana í London árið 1948 þrátt fyrir gjaldeyrishöft á Íslandi og matarskort í Bretlandi . Með í för voru 100 kíló af íslenskum mat til að bregðast við aðstæðum . Fjallað er um undirbúninginn sem gekk ekki þrautalaust fyrir sig og þátttökuna á leikunum ásamt hinum ýmsu áskorunum sem fylgdu . 176 bls . Sögufélag IB Nú blakta rauðir fánar Saga kommúnista- og sósíalistahreyfingarinnar á Íslandi 1918–1968 Höf: Skafti Ingimarsson Ritstj: Rósa Magnúsdóttir Af hverju var kommúnistahreyfingin á Íslandi jafn öflug og raun ber vitni? Fjallað er um upphaf hennar og þróun frá 1918–1968 og hún skoðuð í ljósi íslenskrar þjóðfélagsþróunar og alþjóðlegra hugmyndastrauma . Sýnt er hvernig fámennum hópi kommúnista tókst að gera flokk sinn að fjöldahreyfingu jafnframt er valdabaráttu innan hennar gerð skil . 424 bls . Sögufélag Saga Tímarit Sögufélags LXII: 1 og 2, 2024 Ritstj: Kristín Svava Tómasdóttir og Vilhelm Vilhelmsson Tímaritið Saga kemur út tvisvar á ári, vor og haust . Efni þess tengist sögu og menningu landsins í víðum skilningi . Ritrýndar greinar og viðhorf mynda stærstu efnisþætti tímaritsins . Í Sögu birtast einnig ritdómar og ritfregnir um nýjar bækur er varða sögu, einkum Íslandssögu, og annað efni af sagnfræðilegum toga . Ómissandi öllu áhugafólki . 220 bls . Sögufélag IB Til taks Þyrlusaga Landhelgisgæslu Íslands - fyrstu 40 árin Höf: Benóný Ásgrímsson, Júlíus Ó. Einarsson og Páll Halldórsson Í þessari bók er, eins og nafn hennar gefur til kynna, rakin saga þyrlusveitar Landhelgisgæslu Íslands fyrstu fjóra áratugina . Sagt er frá baráttunni fyrir því að fá björgunarþyrlu til landsins, en þær hafa verið nokkrar í gegnum tíðina og æði misjafnar, viðamestu verkefnum þyrlnanna og sviplegum atburðum í rekstri þeirra . 162 bls . Bókaútgáfan Hólar IB Þjóðhagfræði almennrar skynsemi Höf: Ravi Batra Þýð: Þorsteinn Þorgeirsson Bók fyrir alla þá sem hafa áhuga á þjóðfélagsmálum og helstu hugtökum við hagfræðilega greiningu . Hún hentar vel þeim sem leitast við að sjá fyrir þróun efnahagsmála og tekur fyrir sum mikilvægustu vandamál samtímans . Höfundurinn, Ravi Batra, er heimskunnur metsöluhöfundur . Þorsteinn Þorgeirsson ritar vandaðan viðauka um efnahagsþróun á Íslandi . 429 bls . Almenna bókafélagið B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 4 63GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa Sagnfræði, trúarbrögð og ættvísi ÁNÆGJA. Hrífandi orðfæri, frumleg hnyttni, mögnuð spenna, ólgandi tilfinningar, dýrmætur fróðleikur, forvitnilegt sögusvið og áhugaverðar sögupersónur veita lesendum gleði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.