Jólablaðið - 01.12.1947, Síða 7

Jólablaðið - 01.12.1947, Síða 7
,370 JOLABLAÐIÐ 1947 JÓL Nú rennur jóhistjarna og stafaS geislum lœtur á strák á nýjum buxum og telpH i nýjum kjól. Hve kcrtaljósin skína og sykurinn er sœtur og söngurinn er fagur, er börnin halda jól. Og mitt í allri dýrðinni krakkakrýli grœtur — það kemur stundum fyrir að börnin gráta um jól ■— en bráðum gleymist sorgin, og barnið huggast lætur og brosir gegnum tárin sem fifill móti sól. Nú klappa litlar hendur og dansa fimir fætur, og fögrum jólagjöfum er dreift um borð og stól. Nú rætast margar vonir og draumar dags og nœtar. 0, dæmalaust er gaman að lifa svona jól. Og ellin tekur hlutdeild i helgi jólanætur, er heimur skrýðist Ijóma frá barnsins jólasól. En innst t hugans leynum er lítið barn, sem grætur — og litla barnið grætur, að það fær engin jól. Orn Arnarson. LANOSBÓKASfiFN Jil i 67757 ÍSÍiANlJS

x

Jólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.