Jólablaðið - 01.12.1947, Side 9

Jólablaðið - 01.12.1947, Side 9
3 brúri var nú barizt upp á líf og dauða. Snjúgusurnar gengu í háaloft. Allt í emu brast skaflmn, og drengirnir gúndu bjálfalega út í rökkrið og ætl- uðu ekki að trúa sínum eigin augum, þegar Kofa-Dabbi steyptist fram af með snjúdyngjunm. í einu vetfangi voru himr heiftúðugu bardagamenn orðmr að börnum, sem snöktandi af hræðslu og íðrun störðu út í sortann. Ur ræðaleysið gerði þá magnþrota í hnjánum. Hvað gátu þeir gert, ef Kofa-Dabbi væn dauður og drukknaður fyrir neðan bakkann? En úgnirnar stúðu ekki lengi. Sem betur fúr var lágsjávað þetta kvöld. Kofa-Dabbi hafði sigið mður aflíðandi skaflmn og runmð í mjúkri sn|údyngjunm mður í fjöruna. Hann vöknaði að vísu í flæðarmálmu og var gúða stund að standa upp, en hann var vel lifandi og öskraði upp yfir sig bæði af skelfmgu og reiði. Loftið bergmálaði af munnsöfnuði, sem ekki er hafandi eftir. Þá harðnaði skap drengjanna að nyju, og þegar þeir sáu múta fynr dökkn þúst á hreyfingu niðri í hrekkunm, biðu þeir ekki boð- anna, og hlupu heim sem fætur toguðu. Engum þorðu þeir að segja frá þessu atvila, og Kofa-Dabbi þagði líka. En það vissu drengirnir, að fyrr eða síðar nrundi hann reyna að hefna þessarra hrakfara. Smátt og smátt fúr samt hugur þeirra að fást við önnur viðfangsefm, því að júlin voru að koma. Þeir fúru að hugsa um júlagjafirn- ar og annað, sem stúð í sambandi við hátíðina. Þeir hnfust með af undir- bumngi jolanna. Allstaðar var venð að þvo og baka, sauma og smíða. Sumt átti að fara úsköp leynt, og yfir mörgu var einhver heillandi dular- blær. Undir mðri fundu drengirnir, að allt þetta stafaði af því, að á júl- unum varð allur heimurinn öðruvísi en endranær. Þá fæddist lítið barn, senr var allt öðruvísi en önnur börn. Það kom stúr stjarna á himimnh, þegar það fæddist, og englarmr sungu júlasálm í náttmyrkrinu. Og þá varð bjart sem um hádag. A aðfangadagskvöldið fúru drengirmr til messu með foreldrum sín- um. Fúlkið túk undir með englunum, og séra Sigurður sagði söguna um júlabarmð. Hann sagði, að júlin væru hátíð barnanna, og drengjunum fannst allir viðstaddir vera orðmr að börnum, eins og þeir sjálfir. Þeir fúru að hugsa um það, að líklega hefði gamli presturinn einhverntíma séð júlabarmð sjálft, — ekki ,,þykjast-júlabarn“ á mynd, heldur „alvöru- júlabarn", sofandi í jötu með heyi. Þess vegna brosti hann alltaf framan í lítil börn, þegar hann mætti þeim á götunm. — Þegar heim var komið

x

Jólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.