Jólablaðið - 01.12.1947, Page 36

Jólablaðið - 01.12.1947, Page 36
3° stakk ég út úr mér tungunni, en krakkarnir, sem mændu á nng í von um hasar, voru farmr að hristast a£ hlátri. Ungfrú Daffney dengdi reglustik- unni á höndina á mér, en í leiðinni hruflaði hún á mér nefið. Þetta var sérstaklega móðgandi fynr mig, þar sem nefið á mér var þá, ems og nú, gríðarstórt. Slíkt högg hefði ekki hruflað lítið nef, og mér fannst þessi löðrungur frá ungfrú Daffney vera slóttug ániinmng um það, hvað nefið á mér var rosalega stórt. Eg lagði hruflótta höndina yfir skaddað nefið og stóð á fætur. ,,Þér sögðuð mér að halda mér saman,“ mælti ég og stóð á því fast- ar en fótunum, að ég hefði ekkert íllt af mér gert, hefði aðeins gert það sem hún hafði fyrir mig lagt, væri þess vegna saklaus, hefði engan veginn unmð til barsmíðar og nefklórs. ,,Þú verður nú góður,“ sagði ungfrú Daffney. ,,Ég get ekki þolað meira af vitleysunm úr þér. Þú verður góður." Ég tók höndina af nefinu og byrjaði að vera góður, brosti ems og blómálfur. Krakkarmr ætluðu strax að nfna af hlátn, og ungfrú Daffney missti reglustikuna, seddist eftir mér, datt yfir sknfborðið, komst á fætur og fór að elta nug um alla stofuna. Aftur lendi ég laglega í súpunm, hugsaði ég, þegar ungfrú Daffney var komm á sprett á eftir mér. Aftur kemst ég í dauðans vandræði og vit- leysu, á meðan Arak frændi, sá seki, situr brosandi út undir eyru. Það er hvergi til réttlæti! Þegar ungfrú Daffney loks náði taki á mér, sem ég varð að leyfa henm að gera, til þess að sleppa við þeim mun harðari refsingu af hendi Derringers skólastjóra, varð nú af þessu mikill slagur. Hún reyndi að stinga úr mér augun, slíta af mér eyrun, fmgurna, handleggina, en ég reyndi að sannfæra hana um, að hún ætti að vera sæt og kvenleg. Þegar hún var orðin uppgefm, fór ég aftur í sætið mitt, og aftur var tekinn upp þráðurinn af nýju, um glæp dagsins: ,,Hver orti ástarkvæðið, sem stóð á töflunm?“ Ungfrú Daffney lagaði td á sér hánð og fötin, kastaði mæðinm, heimtaði og fékk hljóð í salnum, og eftir nokkur augnabhk, svo hljóð, að heyra mátti tifið í klukkunm, tók hún td máls: ,,Eg ætla nú að spyrja hvern ykkar, með nafni, hvort þið hafið ort þetta hræðdega kvæði á töflunni, og ég vænti þess, að þið segið sannlede-

x

Jólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.