Jólablaðið - 01.12.1947, Page 46

Jólablaðið - 01.12.1947, Page 46
4° vertu ekki lengi, því nú liggur á." fón fer að skenkja á bollana þá, Jón fer að skenkja, ekki er það spé, sírúpið, mjólkina, sykur og te, sírópið, mjólkina, sýpur hún á, Sætt mun það vera, ,,S.makkið þið á.“ Sætt mun það vera, sýpur hún af lyst, þangað til ketillinn allt hefur nnsst, þangað til ketillinn þurr er í grunn, þakkar hún fynr og þykist nú hress. „Sittu nokkuð lengur til samlætis, sittu nokkuð lengur, sú er mín bón.“ Kallar hann afi á eldra Jón, kallar hann afi: ,,Kom þú til mín, — sæktu ofan í kjallara messuvín, sæktu ofan í kjallara messuvín og mjöð, óg ætla að veita henm, svo hún verði glöð, ég ætla að veita henm vel um stund." Td er henm drukkið ýmislegt öl, glösm og skálarnar skerða hennar böl, glösin og skálarnar ganga um knng, gaman er að koma á svoddan þing, — gaman er að koma þar Guðný ber ljósið í húsið, þá húmið að fer. Ljósið í húsinu logar svo glatt, amma gefur brauðið og er það satt, amma gefur brauðið og ostmn við, Margrét er að skemmta að söngvara sið, Margrét er að skemmta, það er henm sýnt, — þá kemur Markús og dansar svo fínt, þá kemur Markús í máldrykkjulok, leikur hann fyrir með latínusprok, leikur hann fvnr með lystugt þel. — Ljóðin eru þrotin og lifið þið vel. Kolbeinn Þorsteinsson.

x

Jólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.