Jólablaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Jólablaðið - 01.12.1947, Qupperneq 48

Jólablaðið - 01.12.1947, Qupperneq 48
42 hvern í sinu sæti, — og Hamel skólameistan að ganga um gólf, með járn-reglustikuna óttalegu undir hendi sór. Ég varð að opna dyrnar og koma ínn, svo allir blíndu á nng. Þið megið nærri geta, að óg blóðroðnaði út undir eyru, svo hræddur var óg. En ekkert bar við. Hamel kom auga'á mig og sagði vinalega við nug: „Flýttu þór í sætið, Franz litli. Við ætluðum að fara að byrja án þín.“ Ég stökk yfir bekkinn og settist við skrifborðið mitt. Ég tók ekki eftir því fyrr en óg var btíinn að ná mór eftir fátið, að kennarinn okkar var í fallega græna frakkanum sínum, skyrtunni með pípufellmgunum, og dá- litla svarta silkibófu útsaumaða, sem hann aldrei hafði, nema þegar um- sjónarmaður var á ferð, eða útbýta átti verðlaunum. Auk þess virtist mór allir krakkarmr vera með furðu- og bátíðarsvip, En það sem olli mór mestrar undrunar, var að sjá bæjarfólkið sitja með sömu kyrrð og við í bak- sætunum, er ávallt voru auð. Þar var Hósi gamli með hattinn sinn þrí- byrnda, fyrrverandi borgarstjóri, fyrrverandi póstmeistari, og ýmsir aðnr að auki. Raunasvipur var á öllum. Hósi gamli bafði konuð með stafrófs- kver atað fmgraförum, og bann hólt því opnu á knjám sór og gleraugun bans lágu yfir opnuna þvera. A meðan óg var mest að furða nug á öllu þessu, steig Hamel skóla- meistari í stól sinn og sagði með sömu hátíðlegu en þýðu rödd, sem bann bafði talað í við mig: „Börn mín, þetta er síðasta. kennslustundm mín með ykkur. Tilskip- an hefur konuð frá Berlín um að emungis þýzka skuli kennd í skólum Elsaz og Lorraine fylkjanna. Nýi skólameistannn kemur á morgun. Þetta er síðasta franska kennslustundin mín. Þið verðið að taka vel eftir." Þetta fóll yfir nug eins og reiðarslag. Ó, þorpararmr, þetta voru fregn- írnar, senr festar böfðu venð upp á bæjarráðsstofunm. Síðasta kennslustundin á frönsku. Og óg, — óg, sem ekki kunni að skrifa! Þá gæti óg ekkert lært framar. Ég yrði þá að hætta þarna! Ó, hvað óg íðraðist nú eftir að hafa vanrækt lexíurnar til að leita að fuglshreiðrum, eða renna mór á Soir-ánm. Bækurnar, sem voru mór áður svo leiðar, svo þungar að bera, málmyndalýsingm og beilagra manna sögur, voru nú orðmr gamlir vmir, sem óg gat ekki slitið nug frá. Og Hamel skólameist- ari líka. Hugsunm um, að hann yrði að fara burtu, að óg sæi hann aldrei framar, kom mór til að gleyma öllu um reglustiku bans og skapsmuni.

x

Jólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.