Jólablaðið - 01.12.1947, Page 53

Jólablaðið - 01.12.1947, Page 53
Gátur Fjónr menn fóru upp í loftbelg, læknir, lögfræðingur, náttúrufræð- íngur og prestur. Þegar þeir voru komnir allhátt í loftið, kom leki að belgnum, og hann fór að hrapa. Þcir urðu sammála um iþað, að einn þeirra yrði að steypa sér útbyrðis, til þess að bjarga hinum. Hverjum bar að fleygja sér útbyrðis? Tveir menn gengu á fjall og báru á fótunum það senr báðir hétu. Hvernig flutt var yfir á úlfur, lamb og heypokinn? Ekkert granda öðru má, eitt og mann tók báturi-nn. Sá ég sitja segg sunnan undir vegg, hefir augu 02 nef, aldrei fær hann kvef, hefir bústinn bol, býsna nnkið þol, syngur örvaþór, aldrei kemur í kór. Gettu gátu mín, ef glögg er vizka þín. Hvað er það sem hoppar og skoppar yfir heljar brú, með manna'bein í maganum? O2 eettu nú. o o Liegur í 2ÖU2U1U 00 o o með löngum spöngum, gullinu fegra, en grípa má það enginn.

x

Jólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.