Jólablaðið - 01.12.1947, Síða 54

Jólablaðið - 01.12.1947, Síða 54
Leikir LAUMA Leikendur sitja í hring sem þéttast þeir mega. Allir halda þeir hönd- um fyrir aftan bakið, og einn heldur á einhverju í höndunum. Emn mað- ur stendur innan í nnðjum hringnum. Réttir nú sá, er á hlutnum heldur, hann að næsta manm, og svo hver af öðrum, en það er fimleikur þeirra, að láta enga hreyfmgu sjást á handleggjunum, því að sá, sem er í miðjum hrmgnum, á að hitta á, hvar hlutunnn er, og er það vinmngurinn, að vera sem fyrstur að hitta það. Þennan leik má hafa bæði úti og inni, og í hon- um geta verið fáir eða margir. BLINDKRÆKLULEÍKUR Leikmenn setjast niður á víðavangi (eða í stórn stofu), allir nema einn, og má engmn færa sig þaðan, sem hann hefir sezt. Þó er leyft að víkja líkamanum til á alla vegu, standa upp o. s. frv. Þegar allir eru kommr á laggirnar, er fanð með þann, sem ekki sett- íst, út á nutt sviðið og bundið fyrir augun á honum, svo að hann sjái ekki minnstu skímu. Hann er þá orðmn blmdkrækla. Sá sem blindaði krækluna, snýr henm nokkrum smnum í snarkringlu, til þess að hún ruglist í áttunum, og fer svo aftur til sætis síns, en bhndkræklan fer að leita að náunganum, og á ekki að hætta, fyrr en hún hefur fundið alla. Blindkræklan á erfitt uppdráttar, þar sem hún er stemblind og rugl- uð í ríminu þar á ofan. Kostar hún því kapps um að koma setumönnum til að gera vart við sig. Hún hefir t. d. í frammi ýnns skrípalæti í því skym að koma þeim til að hlæja, og rennur svo á hljóðið, ef það tekst. En það er ekki allt búið, þótt hún nái einhverjum, því að hún verður að segja, hver það sé. Annars er allt ónýtt. RÁÐNINGAR Á GÁTUNUM: x. Sá þyngsti, 2. Barði, 3. Fyrst fer hann með larnbið yfir, þá hey- pokann og tekur lambið með sér til baka, fer með úlfinn, og sækir loks lambið, 4. Steðji, 5. Skip, 6. Sólargeisli.

x

Jólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.