Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Blaðsíða 31

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Blaðsíða 31
FYRSTA BIRKIGRÓÐURSETNING Á SKÓGUM Skógræktarstarf hófst við Héraðsskólann á Skógum undir Eyjafjöllum vorið 1950. í>á var kennari við skólann Jón Jósep Jóhannesson cand. mag. Hann var meðal mestu áhugamanna um skógrækt, sem á þeim árum starfaði í skóg- ræktarfélagi. Ég tel fullvíst, að honum sé ekki síst að þakka, að skógræktin hófst þá strax við Skóga- skóla. Og víst er, að hann leiðbeindi nemendum við gróðursetningu trjáa. í hlíðinni ofan við skólann eru nú vaxnir fagrir skógarteigar af nokkrum trjátegundum. Jón Jósep skrifaði í Ársritið 1955 grein, sem nefnist „Skýrsla um skóggræðslustörf nemenda Skógaskóla“. Þar telur hann upp, hvaða trjáteg- undir voru gróðursettar þessi fyrstu ár og hve mikið af hverri. Vorið 1950 voru gróðursettar 200 birkiplöntur 2/2 austan við rústir af gripahúsi vestan við Réttargil. Hér eru birtar tvær myndir frá þessum stað: Fyrri myndina tók ég vorið 1954. Þar sitja þeir saman milli birkiplantnanna ungu Jón Jósep (t.v.) og Ágúst Árnason, einn nemendanna, sem gróðursetti plönturnar, nú skógarvörður í Borg- arfjarðarsýslu (t.h.). Tætturnar af gripahúsinu eru í baksýn. Síðari myndina tók ég 13. maí 1990. Situr Ágúst þá á sama stað og fyrir 36 árum. Bjarkirnar eru nú orðnar mikil tré og furðu bein- vaxin. Jón Jósep er því miður ekki á meðal okkar lengur. En það grillir í tætturnar í baksýn og eru þær sönnun þess, að báðar myndirnar eru teknar á sama stað. SAGA UM STAFAFURU í PLÓGSTRENGJUM Á EIÐUM Hér ætla ég að segja ofurlitla sögu, þar sem skemmra er milli fyrr og nú en verið hefir áður í þessum pistlum. í því getur falist nokkur lær- dómur og mér þótti spennandi að vera vitni að þessari sögu. Skógrækt ríkisins hefir umsjón með skógar- girðingunni á Eiðum í Suður-Múlasýslu síðan 1978, en landið er eign Alþýðuskólans á Eiðum. Þarna hefir ekki verið gróðursett nema lítið af 1987 erlendum trjátegundum í hinni stóru skógargirð- ingu, sem er 1.150 ha að flatarmáli. Hins vegar hefir birkið komið upp af sjálfsdáðum við friðun- ina frá beit á stærra svæði en dæmi eru til annars staðar á landinu. Nýr Eiðaskógur er að vaxa upp í stað hins forna, sem frægur var í sögum. ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.