Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Blaðsíða 82
27 Laufskörð
- í Esju, Kjós.
28 Lauftún
- bær í Seyluhr., Skag.
HRÍS-NÖFN
1 Hrísagil (Hrísgil)
- í Skorradal, Borg.
2 Hrísakot
- bær í Brynjudal í Kjós.
- bær í Vesturhópi, V-Hún.
3 Hrísalágar
- í Flókadal, Borg.
4 Hrísalækir (innri og fremri)
- á afrétti Hrunamanna, Arn.
5 Hrísamýrr
- fornt örn. í Blönduhlíð, Skag.
6 Hrís(ar)
- í landi Kaldbaks í Hrunamannahr., Árn.
- bær í Flókadal, Borg.
- skógivaxið svæði í Bæjarsveit, Borg.
- í landi Flesjustaða í Kolbeinsstaðahr., Snæf.
- bær í Fróðárhr., Snæf.
- bær í Helgafellssveit, Snæf.
- bær í Víðidal, V-Hún.
- bær í Svarfaðardal, Eyf.
- bær í Saurbæjarhr. Eyf.
- eyðibýli í Laxárdal, S-Ping.
- við Ytrafjall, S-Þing.
7 Hrísatjörn
- á Mýrum, Mýr.
8 Hrísá
- undir Eyjafjöllum, Rang.
- í Hjaltastaðaþinghá, N-Múl.
9 Hrísás
- í Lundarreykjadal, Borg.
- í Skorradal, Borg.
- lm. hjá Staðarbakka, V-Hún.
10 Hrísbrekknafoss
- í Lundarreykjadal, Borg.
11 Hrísbrekkur
- í Borgarhr., Mýr.
12 Hrísbrú
- bær í Mosfellssveit, Kjós.
13 Hrísdalur
- bær í Miklaholtshr., Hnapp.
- dalur í Arnarfirði, V-Barð.
14 Hrísdrangur
- í Hörgsdal, V-Skaft.
15 Hrísey
- við Akra á Mýrum, Mýr.
- á Hofsstaðavogi í Helgafellssveit, Snæf.
- undir Ólafsey, Skógarströnd, Snæf.
- á Breiðafirði, undan Skarðsströnd, Dal.
- á Hvammsfirði, Dal.
- í Múlahr., A-Barð. (Hamar og Deildará).
- í Reykhólahr., A-Barð.
- í Rípursókn, Skag.
- áEyjafirði.
- í Laxá, S-Þing.
- við Djúpavog, S-Múl.
- í Hornafirði, A-Skaft.
16 Hríseyjar
- austan við Helgafellseyjar, Snæf.
17 Hrísfell
- vestantil í Klakkshlíð í Setbergssókn, Snæf.
18 Hrísflói
- í Andakílshr., Borg.
19 Hrísgata
- í landi Sámsstaða í Hvítársíðu, Mýr.
20 Hrísgerði
- bær í Fnjóskadal, S-Ping.
21 Hrísgil
- lækur í Lundarreykjadal, Borg.
- lækur í Lundarreykjadal, Borg.
22 Hrísháls
- fjallsbunga inn af Hvalfirði.
- hjá Skúfsstaðadal í Skag.
23 Hrísheimur
- eyðibýli í Mývatnssveit, S-Ping.
24 Hrísholt
- í Biskupstungum, Árn.
- flt. lm. Elliða og Lágaíells, milli Snæf. og
Hnapp.
25 Hríshólar
- við Hrepphóla, Hrunamannahr., Árn.
- í landi Guðnabakka í Stafholtstungum, Mýr.
- í Stafholtstungum, Mýr.
26 Hríshóll (-hvoll)
- í Skorradal, Borg.
- í Grábrókarhrauni, við Norðurá, Mýr.
- nálægt Hellissandi, Snæf.
- bær í Króksfirði, A-Barð.
- norður af Höfðabrekku í Mýrdal, V-Skaft.
80
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS fSLANDS 1990