Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Side 97

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Side 97
girðingu á milli Almenninga og Þórsmerkur væru óraunhæfar sökum erfiðs girðingarstæðis og kostnaðar. Fleiri fundir voru haldnir, og urðu sumir fjörugir, en raunhæfar tilraunir til að bægja sauð- fénu frá Þórsmörk dagaði smám saman uppi. Óánægjuraddir þeirra tugþúsunda ferðamanna sem heimsóttu Þórsmörk árlega hljómuðu samt ekki fyrir daufum eyrum. NÝJAR SAMNINGAUMLEITANIR Eitt fyrsta verkefnið sem landgræðslustjóri fól mér, er ég kom til fullra starfa sem gróðurvernd- arfulltrúi Landgræðslunnar í janúar 1985, var friðun Þórsmerkur fyrir beit. Þá um sumarið fór ég þrjár kynnisferðir um Þórsmörk og Almenn- inga til að kynna mér ástand gróðurs, þar af tvær í fylgd heimamanna. Meðal annars naut ég gest- risni og góðrar leiðsagnar eftirleitarmanna í tvo ógleymanlega daga. Einnig skoðaði ég heima- lönd nokkurra jarða. Þessar skoðunarferðir staðfestu það álit að þörf væri skjótra úrbóta. Um 900 fullorðins fjár hafði verið flutt á afrétt það ár. Ástand gróðurs þar var slæmt þrátt fyrir þá staðreynd að hluti fjárins hafði gengið á Goðalandi og Þórsmörk, því landi sem átti að vera friðað. Þar sáust veru- leg merki beitar á gróðri. I heimalöndum voru mikil þrengsli í högum. Byggðin er þétt ogeins og víðar á landinu gætti verulegs misræmis milli landstærðar eða landgæða og bústærðar. I hreppn- Áburði og grasfrœi sáð í rof á Almenningum. Mynd: Davíð Pálsson. Af Almenningum. Birkikjarr gegnl Einhyrningi. Mynd: Andrés Arnalds, 30-09-85. um voru þá alls um 7600 vetrarfóðraðs fjár, var hreppurinn sá ellefti fjárflesti á landinu. Nokkrir bændur töldu búskap sinn grundvallast á notkun afréttanna vegna landþrengsla heima fyrir. Mikillar óánægju gætti þó meðal margra í sveit- inni með áframhaldandi afréttarnotkun, ekki síst vegna þess að kostnaði við fjallskil var deilt á öll býli sveitarinnar, en aðeins fáir voru í raun og veru háðir því að nytja þessi hlunnindi. Þó lá Ijóst fyrir að gera yrði ýmsar hliðarráðstafanir ef lokun afréttarins ætti ekki að valda verulegri röskun í hluta sveitarinnar. ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990 95
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.