Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Blaðsíða 147

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Blaðsíða 147
Gengið um Tunguskóg. Mynd: Sig. Blöndal. 10 cm fjarlægð frá plöntunni. Það er algengur misskilningur að birkið sé þurftalítið. Aburður er nauðsynlegur. Snorri sýndi með myndum hvernig standa skal að gróðursetningu trjáplantna. Ef um stór landsvæði er að ræða, væri til íhugunar að fylla ekki allt landið af trjáplöntum heldur rækta í beltum og láta náttúruna sjálfa um að græða upp landið í skjólinu milli beltanna. Hugsanlega mætti sá grösum, s.s. beringspunti, tii að flýta fyrir uppgræðslunni. Snorri óskaði að lokum eftir frekari viðbrögðum úr héruðunum. Valdimar Jóhannesson ræddi um fjáröflun til Iandgræðsluskógaverkefnisins, en hann stjórnar fjáröfluninni. Hann kvaðst þess fullviss að þjóðin væri reiðubúin til að stuðla að því að stórir hlutir gerist í landgræðslu og skógrækt. Af ásettu ráði hafa menn haldið að sér höndum fram að þessu, til að trufla ekki átak stórkaupmanna fyrir Land- græðsluna. Leita verður til allra hugsanlegra aðila til hjálpar. Við höfum 10 þúsund fyrirtæki, 113 sveitarfélög, 1 ríkissjóð, og þar að auki erlenda ferðamenn, en til þeirra hefur verið leitað með því að setja upp söfnunarbauka á 30 fjölförnum stöðum. Reynsla ísraelsmanna af söfnun meðal ferðamanna til skógræktar er mjög góð. Fundarstjóri þakkaði framsögumönnum ágæt erindi og gaf orðið laust. Lára Oddsdóttir fundarstióri sleit fundi kl. 0.15. Laugardagur 26. ágúst. Fundur hófst kl. 9.15 með morgunsöng; „Oxar við ána.. Ólafía Jakobsdóttir las kjörbréf fulltrúa frá Skógræktarfélagi N.-Þingeyinga, sem hafði bæst í hópinn. Fulltrúi þaðan er Benedikt Björgvins- son. Kjörbréfið var samþykkt. AFGREIÐSLA TILLAGNA FRÁ FÖSTUDEGINUM Á 5. grein laga Skógræktarfélags íslands eru gerðar eftirfarandi breytingar: Núverandi önnur málsgrein fellur niður en í hennar stað kemur: „Kjörtímabil stjórnarmanna er þrjú ár og ganga tveir úr stjórn í senn tvö árin, en þrír hið þriðja. Kjörtímabil varamanna er eitt ár og skal afl atkvæða ráða því hver þeirra er kall- aður til stjórnarstarfa, ef aðalmaður forfallast. Aðalfundur kýs ennfremur tvo endurskoðendur og tvo til vara.“ f þriðju málsgrein fellur niður eftirfarandi: „Á sama hátt skal kjósa varamann í stað þess sem fellur frá, segir sig úr varastjórn eða er kos- inn stjórnarmaður." Samþykkt með 45 atkvæðum, enginn á móti. í staðinn fyrir eftirfarandi klausur í eldra skipulagi Landgræðslusjóðs kemur eftirfarandi grein, sem var samþykkt samhljóða: „7. gr. Fé sem rennur í sjóðinn skv. fjárveit- ingum á fjárlögum skal ráðstafa: 1. að hálfu með framlagi til skógræktarfélaga, sem sent hafa fyrir 1. desember ár hvert grein- argerð um framkvæmdir og kostnað við við- fangsefni, er samrýmast 3. grein, þó aldrei hærra en 80% af heildarkostnaði. ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990 145
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.