Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Blaðsíða 143
Aðalfundur Skógræktarfélags
íslands 1989
Aðalfundur Skógræktarfélags íslands 1989 var
haldinn í Menntaskólanum á ísafirði dagana 25.-
27. ágúst 1989.
Dagskrá var þessi:
Föstudagur 25. ágúst:
Kl. 8.00 Morgunverður.
- 9.00 Afhendingfundargagna (kjörbréf,
reikningar S. í., skýrslur S. 1. og
aðildarfélaga). Kjörbréf afhent.
9.45 Fundarsetningog ávarp formanns
Skógræktarfélags íslands.
Ávarp formanns Skógræktarfélags
ísafjarðar.
Ávarp skógræktarstjóra.
Tillögur lagðar fram og kynntar.
Reikningar kynntir.
- 12.00 Fládegisverður.
- 13.30 Tillögurlagðarfram.
Umræður um skýrslur og reikninga.
Kosið í nefndir.
- 15.30 Kaffihlé.
- 16.30 Nefndarstörf.
- 19.00 Kvöldverður.
- 20.30 Kvöldfundur.
Framkvæmdanefnd annast kynningar-
dagskrá vegna landgræðsluskóga 1990.
Laugardagur 26. ágúst:
Kl. 8.00 Morgunverður.
- 9.00 Lögðframkjörbréf.
Lagðar fram tillögur um breytingar á
skipulagsskrá Landgræðslusjóðs og
tillögur um breytingar á 5. gr. laga
Skógræktarfélags íslands.
Afgreiðslatillagna.
Kosningstjórnar.
- 12.00 Hádegisverður.
- 13.30 Vettvangsferð í skógarreiti Skóg-
ræktarfélags ísafjarðar.
Leiðbeiningar um alhliða uppgræðslu-
störf.
- 16.00 FerðíSkálavíkogáBolafjall.
- 20.00 Kvöldverður á vegum Skógræktar-
félags ísafjarðar.
Kvöldvaka í umsjón Skógræktarfélags
ísafjarðar.
Sunnudagur 27. ágúst:
Kl. 7.30 Morgunverður.
- 8.30 Brottför.
Komið við í Arnarfirði.
Fulltrúar:
Skógræktarfélag A.-Húnvetninga: Árni Sigurðs-
son.
— A.-Skaftfellinga: Guðmundur Sæmundsson,
Einar Hálfdánarson.
— Árnesinga: Arna Hjaltadóttir, Magnea
Bjarnadóttir, Brynhildur Jónsdóttir, Kjartan
Ólafsson, Böðvar Guðmundsson, Sigríður
Sæland, Valgerður Auðunsdóttir.
—■- Bolungarvíkur: Jónatan Sveinbjörnsson.
— Borgarfjarðar: Ragnar Olgeirsson, Sædís
Guðlaugsdóttir, Þórunn Eiríksdóttir, Guð-
brandur Brynjúlfsson.
— Dalasýslu: Pétur Þorsteinsson.
— Eyfirðinga: Vignir Sveinsson, Tryggvi Marinós-
son, Hallgrímur Indriðason, Valdís Gunn-
laugsdóttir.
— Garðabæjar: Erla B. Bjarnadóttir, Barbara
Stanzeit.
— Hafnarfjarðar: Hólmfríður Finnbogadóttir,
Ólafur Vilhjálmsson, Viðar Þórðarson, Jón
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990
141