Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Blaðsíða 17

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Blaðsíða 17
Dagarfrá 1. september 1988 Days from 1. September 1988 6. mynd. Samband stœrðar og affalla á hálfgrónum mel. Sýnt er lilutfall lifandi birkiplantna eftir stœrðarflokkum. Stærð ermældsemfjöldi blaða umfram kímblöð í byrjunseptember 1988. Yfir70% af stœrstuplöntunum vorulifandi ári eftir mælingu, en af minnstuplöntunum lifðu aðeins um 3%. Öllum meðferðum hefur verið slegið saman. Fig. 6. Relationship between size of birch seedlings in autumn and subsequent winter survival. Seedling size is expressed as in fig. 5. All treatments are pooled. með sáningu birkis megi stuðla að æskilegri gróð- urþróun á landi sem hefur verið grætt upp með hefðbundnum hætti, þ.e. með áburðargjöf og sáningu grasfræs. Einnig er rannsakað hvaða áhrif áburðargjöf og húðun birkifræs hcfur á spírun, vöxt og afföll við slíkar aðstæður. Þarsem þessar tilraunir eru enn á byrjunarstigi liggja niðurstöður ekki fyrir nema að litlu leyti. Hvað varðar spírun eru þær í samræmi við fyrri niður- stöður. ÁBENDINGAR UM SÖFNUN BIRK.IFRÆS OG SÁNINGU Með því að nýta sér gamla reynslu og niður- stöður rannsókna, sem liggja nú fyrir, má reyna að gefa nokkur ráð til þeirra sem áhuga hafa á að notfæra sér birkisáningar til landgræðslu eða skógræktar. Skipta má starfinu í þrjá eftirfarandi þætti: 1. Söfmin fræs, meðferð <>g geymsla Birki hefur að jafnaði þroskað fræ hér á landi í byrjun október og er þá kominn tími til fræsöfn- unar. Fræinu má safna fram eftir hausti á meðan það helst í einhverjum mæli á trjánum. Það auð- veldar tínsluna að bíða fram yfir lauffall og best er að velja til þess þurra daga sé þess kostur. Reklarnir eru tíndir í heilu lagi og þeim safnað í ílát. Þurrka verður fræið strax að söfnun lokinni og er auðveldast að gera það með því að breiða úr því á gólfi og velta því til öðru hvoru. Eftir þurrkun má hreinsa óhreinindi úr fræinu með því að renna því í gegnum gróft sigti. Fræið er síðan geymt á svölum og þurrum stað þar til að sáningu kemur. Hægt er að geyma birkifræ í tvö til þrjú ár án þess að það ónýtist, en árangursríkast er að nota það á fyrsta ári eftir söfnun (Kofoed-Hansen 1934, Hákon Bjarnason og Einar G. Sæmundsen 1949). Ágæt regla er að merkjafræiðogskráhvar því var safnað, hvenær og af hverjum. Sé fræinu ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.