Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Blaðsíða 85

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Blaðsíða 85
HULDA VALTÝSDÓTTIR Átak um landgræðsluskóga 1990 Eins og öllum er kunnugt var ákveðiö fyrir tveimur árum á aðalfundi Skógræktarfélags íslands að standa að sérstöku átaki í tilefni 60 ára afmælis félagsins 1990 sem telja mætti óbeint framhald „Árs trésins" 1980 sem félagið stóð að á 50 ára afmælinu. Til samstarfs við skógræktarfélögin gengu Skógrækt ríkisins, Landgræðslan og Landbúnað- arráðuneytið. Það samstarf hefur verið svo gott að ekki verður á betra kosið. Undirbúningsstarfinu miðaði vel áfram - skip- aðar voru framkvæmdanefnd, fagnefnd og fræðslu- Skógrœktarfélag Garðabœjar setti upp fallegt skilti á Smalaholti, þar sem plöntun Landgrœðsluskóga hófst. Mynd: Sig. Blöndal, 10-05-90. nefnd. Ráðinn var starfsmaður til að annast fjár- öflun og kynningu. Strax í upphafi var ákveðið það markmið að gróðursetja allt að eina og hálfa milljón plantna umfram það sem gróðursett er ár hvert. Landgræðsluskógar skyldu þessir skógar heita og markmiðið að endurheimta íslenska birkiskóginn og gera íslenskt gróðurríki fjöl- breyttara og sterkara en það áður var. Hann skyldi rækta á lítt eða hálfgrónu landi og þannig að gróðursetningu staðið, að sameinaðar væru aðferðir landgræðslu- og skógræktarmanna. Hér var færst mikið í fang - menn völdu ekki auðveldustu leiðina, allir vissu að verkel'nið yrði vandasamt og það hlaut að vera afar mikilsvert fyrir framtíð skógræktar á Islandi að vel tækist til. Átakið átti að bæta við einni varnaraðferð til þess að hægt væri að stöðva uppblástur á íslandi - og staðfesta að hægt væri að auka flatarmál skógi- vaxinna svæða með þessum hætti. Og loks áttu framkvæmdir að sýna að fagmannlega hefði verið staðið að verki. Enginn í röðum skógræktarmanna gekk til þessa verks með hálfum hug. Ábyrgðin var mikil en allir voru staðráðnir í því að gera sitt besta. Það var veganestið. Þetta átak var tvímælalaust eitt stærsta verkefni sem áhugamannafélög hafa tekist á hendur hér á landi. Undirtektir almennings voru ótrúlega góðar. Valdir voru reitir innan girðinga á 74 stöðum víðs vegar um land og samkvæmt skýrslum, sem borist hafa, var varla nokkurs staðar skortur á sjálf- boðaliðum til starfa. Þeir skipta þúsundum sem lagt hafa hönd á plóginn skráðir um 8 þúsund ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.