Skógræktarritið - 15.10.2000, Side 7

Skógræktarritið - 15.10.2000, Side 7
§y?m \ ^ J Ræða formanns Skógrækt- arfélags íslands, Magnúsar Jóhannessonar, á hátíðar- samkomu í tilefni af 70 ára afmæli Skógræktarfélags íslands á Þingvöllum 27. júní sl. Á þessari stundu eru liðin 70 ár frá því að hér í Stekkjargjá komu saman um 60 manns og stofnuðu Skógræktarfélag íslands 27. júní 1930. Það má því með sanni segja að við stöndum nú í spor- um stofnendanna þó mjög ólíku sé saman að jafna. Við höfum á þessum sjötíu árum öðlast reynslu í skógrækt sem jafnvel þeir þjartsýnustu meðal frum- herjanna hefðu ekki getað látið sig dreyma um. En sá veldur miklu sem upphafinu veldur. Skógrækt í landinu stendur nú traustari fótum en nokkru sinni fyrr og það getum við að miklu leyti þakkað þeim áhuga og þeirri elju sem stofnendur Skógræktar- félags islands sýndu málefninu í árdaga skógræktarfélaganna. Það er því vel við hæfi að við minn- umst frumherjanna á þessum tímamótum um leið og við lítum fram á veg til nýrrar aldar í ís- lenskri skógrækt. Stofnun Skógræktarfélags ís- lands endurspeglaði í senn ást og umhyggju fyrir landinu, vilja til að bæta ásýnd þess en jafn- framt aukna trú á möguleikum þjóðarinnar til að takast á við uppgræðslu landsins. Áhugi á uppgræðslu landsins varð stór- skáldum okkar hugleikinn í svo- nefndum aldamótaljóðum um síðustu aldamót. Þannig kvað Hannes Hafstein m.a. íkvæðinu Aldamótin : Sií kemur tíð er sárin foldar gróa sveitirnar fyllast, akrarfiylja móa, brauð veitirsonum móðurmoldin frjóa menningin vex (lundi nýrra skóga. Það er athyglisvert að þegar skáldið Hannes Hafstein var orð- inn forsætisráðherra landsins beitti hann sér fyrir stofnun Skóg- ræktar ríkisins og Sandgræðsl- unnar og stuðlaði þannig beint að því láta aldamótadraumana um bætta landshagi, velferð og menningu rætast. Stofnun Skógræktarfélags ís- lands átti sér nokkurn aðdrag- anda, en þó virðist sem Alþingis- hátíðin 1930 hafi flýtt mjög fyrir stofnun þess. Einn helsti hvata- maður að stofnun félagsins var SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.