Skógræktarritið - 15.10.2000, Qupperneq 16

Skógræktarritið - 15.10.2000, Qupperneq 16
Örn Gíslason hefur átt Sól- heima allt frá árinu 1966 þegar þau hjón eignuðust húsið. Hlyn- urinn hefur notið verðskuldaðrar umönnunar og ekki sfst, segir Örn, „á tengdafaðir minn, Jónas Ólafsson, stærstan þátt í þvf en hann fór að gera hlyninum til góða þegar hann fór að heim- sækja okkur hingað vestur. Hann gróf smáholur svona hingað og þangað umhverfis hlyninn og hrærði út vatn með sauðataði og hellti þessari ágætu blöndu í göt- in og sléttaði yfir. Ég hef síðan tekið upp þessa aðferð tengda- föður míns og geri þetta á 2-3 ára fresti nú- orðið. Svo fer ég eftir mikil saltveður og sprauta vatni á tréð og reyni að skola kleprurn- ar af eftir því sem hægt er. Annað er svo sem ekki gert, nema einstaka grein er snyrt og tekin. Reyndar er það líka svo að hlynurinn fær alltaf eitt staup af góðu viskíi á hverju gamlárs- kvöldi. Ég trúi að honum hlýni um hjartaræt- urnar við það. Svo er tréð nokk- urskonar barómet á vindstyrk og veður, því að þegar hann fer að lemja húsið þá er orðið býsna hvasst af suðvestri". Áður en kaffið á Sólheimum var teygað í botn hafði Örn af hjálp- semi grafist fyrir um afkomendur Magnúsar og Ingunnar en þau hjón áttu fimm börn, og eru tvö þeirra enn á lífi, þau Hulda og Gísli sem bæði eru búsett í Reykjavík. í samtali við þau systkinin komu fram enn frekari upplýsing- ar um tilurð hlynsins. Magnús jónsson, faðir þeirra, f. 2.des. 1881, varættaðurúrÁrnessýslu og kemur til starfa til Péturs I.Thorsteinssonar og kynnist þar vestra konu sinni, Ingunni |ens- dóttur, f. 22. júní 1886 á Auðkúlu í Arnarfirði. Á þessum tíma þegar Magnús flyst vestur, um og upp úr alda- mótunum, er rekin umfangsmikil útgerð á Bíldudal eins og þekkt er. Magnús var sendur á vegum útgerðar Péturs bæði til Noregs og Danmerkur til að nema niður- setningu á vélum í báta og skip enda gegndi verkstæðið og smiðjan á Bíldudal lykilhlutverki í útveginum. í þá daga urðu menn að bjarga sér og kunna til verka, jafnt við smíði vélahluta, lagn- ingu rafmagns eða annarra smærri viðgerða. Magnús vann síðarvið uppsetningu Rafveitu Bíldudals á árunum 1915-18 sem vélsmiður, ásamt Halldóri Guð- mundssyni raffræðingi og Eiríki Ormssyni. Tók Magnús síðan við umsjón rafveitunnar og sá um allar raflagnir og viðhald þar að lútandi á Bíldudal til dánardags. Hann fékk rafiðnaðarréttindi árið 1933. Þegar fram liðu stundir tók Magnús alfarið við rekstri smiðj- unnar og þar unnu synir hans Gísli og Axel (látinn fyrir nokkrum árum) um margra ára skeið og ráku smiðjuna ásamt föður sín- um. Það mun hafa verið nákvæm- lega fyrir 70 árum, eða árið 1930, að hlynur- inn var gróður- settur í garðin- um á Sólheim- um. Nokkrum árum áður hafði garðurinn verið girtur að frum- kvæði Ingunnar. Ingunn rak stórt og myndarlegt heimili, annálað fyrir smekklegar hannyrðir og saumaskap. Ingunn hafði ekki síður mikið yndi af ræktun fjölskrúðugra blóma sem hún skreytti gjarnan heimilið með. Hulda, dóttir hennar, segir að þetta hafi líklega verið eini blómagarðurinn á Bíldudal á þeim árum. Ingunn var sögð berdreymin og tók mark á draumum sínum, m.a. vitjaði Auður, kona Gísla Súrs- sonar, hennar eitt sinn og kvað bónda sinn órólegan vegna þess að enginn héti eftir honum. Tveim mánuðum síðar fæddi Ing- unn son og verður við óskinni. Gísli Súrsson Magnússon er 17 ára þegar plönturnar voru gróð- ursettar og minnist þess þegar Systkinin Hulda og Gísli Magnúsarbörn ásamt Laufeyju Guðjónsdóttur, eiginkonu Gísla, halda á viðurkenningarskjali sem afhent var í tilefni af TRÉ ÁRSINS 2000 þann 31. okt. síðastliðinn. 14 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.