Skógræktarritið - 15.10.2000, Qupperneq 79

Skógræktarritið - 15.10.2000, Qupperneq 79
Eftirfarandi töflur og myndir eru unnar upp úr grunni fræskránna Móttekið fræ af rauðgreni 1933-1992 50 40 - O 30 * 20 - 10 - fl ÍL t í n n 1 JLÍ JUL.—ILU n S CT>050>3S333o>0>a>CT>CT !D!dIoíoSsNSNNCX)(0(OC01X)0) 0>0>0>0>0>0>0>0>0>0>0>CT>0>0>0>0> ÁR Móttekið fræ af skógarfuru og stafafuru 1933-1992 60 50 40 2 30 20 10 - ■ ■ 1 s í ■ ,.n lL..n nJL n n,-n n H llnn II 1111 B L „ n H 8n IIIIII ^ ^ ^ ^ ^ ÁR Móttekið fræ af ilmbjörk 1933-1992 300 250 200 j| (| 1 J1 |n| .■ , 3 ^,0-, n»n 11II11II n 1 . II n H n 11 n 11 n fl fl(l lln n n 11 f! n 3 Island I Noregur S 3 S 3 3 3 skiptir í sjálfu sér litlu máli og verður látið liggja á milli hluta án frekari skýringa. Annað fremur sjaldgæft frávik kemur fram í því, að sama frænúmer er á fleiri en einni sendingu, þótt grundvailarreglan hafi ver- ið sú, að hver ný sending fengi nýtt númer. Þetta misræmi kemur nánast aðeins fyrir í rauðgreni, þegar margar fræ- sendingar af nákvæmlega sama kvæmi bárust með stuttu millibili. Fræsöfnunarstaður. Undir þessa yfirskrift falla 5 dálkar. Þann fyrsta - Land - þarf ekki að útskýra. Næsti dálkur - Svæði - getur táknað nöfn á sýslu, sveit eða bæ á íslandi, en vfðast hvar utan íslands merkir þetta stór landsvæði eins og ríki, fylki, eða lén innan landsins í dálkinum fyrir fram- an. Ekki var talin þörf á að nota þennan dálk við flokkun á upp- runa fræsins, og þvf var ekki lögð sérstök áhersla á að fylla upp í allar línur hans. - Staður - jafngildir hér nafni á kvæmi. Þessi dálkur er ætl- aður til kvæmaflokkunar og því má aldrei vera hér auð lína. Ef heiti söfnunarstaðar vantaði, var notast við nafn úr dálkun- um fyrir framan, þ.e. land eða svæði. Ef fræi hafði verið safn- að hér innan lands af aðflutt- um trjátegundum, t.d. af stafa- furu, sem var gróðursett í Hvammi árið 1965, þá stendur ..Hvammur P65" í þessum dálki. Sama máli gegnir um fræ af lindifuru á Hallormsstað, sem var sáð til í skógi árið 1906, nema þá stendur „Mörkin S06". Dálkarnir - Hnattstaða - og - H.y.s. m - þarfnast ekki langra skýringa. Þó má nefna, að skammstöfunin ofan við seinni dálkinn merkir hæð söfnunarstaðar yfir sjó í metr- um. Því miður er dálkurinn fyr- ir hnattstöðu nánast auður. Æskilegt hefði verið að fleiri upplýsingar hefðu verið í báð- um þessum dálkum. Sendandi. Hér eru nöfn ein- staklinga, fyrirtækja eða stofn- ana, m.a. Skógræktar ríkisins og starfsmanna hennar, sem hafa annast fræsöfnun, eða á annan hátt stuðlað að fræöfl- un. Hér eru fáar eyður, en margar skammstafanir, sem erfitt og raunar ógerningur get- ur reynst að ráða fram úr fyrir þá, sem ekki þekkja vel til þessara mála. Tekið hefirverið saman sérstakt yfirlit yfir skammstafanir, sem grípa mætti til, ef á þyrfti að halda. Mótt.kg. Eins og sjá má í fræskránni er fræþungi gefinn upp f kílóum með þremur aukastöfum. Oftast hefðu tveir aukastafir nægt, en þegar um lítil sýnishorn var að ræða, var þyngd á þeim oft gefin upp með eins gramms nákvæmni. Sami ritháttur varð að gilda um allar tölur af þessu tagi til að tölvutæknin kæmi að gagni við úrvinnslu þeirra. Væri fræ ekki fullhreinsað, gat þyngdin orðið mun meiri en efni stóðu til. Þetta á t.d. við um fyrstu stóru fræsendingarnar frá Alaska. Einnig átti þetta oft við um birkifræ, sem erfitt gat reynst að hreinsa og þurrka með engum eða lélegum tækj- um. Það fræ, sem fært er inn í Fræskrá I. telst samtals á fjórða þúsund kg. Af þessu SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.