Skógræktarritið - 15.10.2000, Qupperneq 15

Skógræktarritið - 15.10.2000, Qupperneq 15
sjaldan yfir 13-15 gráður, vegna kælingar frá hafinu, Þá hefur staðsetning hlynsins afgerandi áhrif á vöxt og þroska en hann stendur sunnanvert við húsið og nýtur skjóls af norðan- og norð- austanáttinni, sem vafa- laust eru erfiðustu vetrar- áttirnar og bera með sér sjávarlöður og salt af Arn- arfirðinum í miklum mæli. Sjálfsagt gerðu þeir sem settu tréð niður á sínum tíma sér góða grein fyrir því að velja þyrfti skjól- góðan stað. Hlyntré eru ekki algeng á Islandi og fyrst og fremst er þau að finna í elstu hverfum Reykjavíkur, gróð- ursett á árunum fyrir og eftir 1930. Þessi tré voru flutt inn frá Danmörk, einkum fyrir tilstilli Einars Helgasonar sem rak gróðr- arstöð við gamla Kennara- skólann. En eitt merkileg- asta og sjálfsagt eitt af elstu trjám landsins, ef ekki það elsta, er hlyntré sem gróðursett er af Þor- valdi Thoroddsen árið 1888 að Laufásvegi 5 í Reykjavík og stendur þar íðilfagurt, komið frá Skotlandi. I Ijósi langrar ræktunar- sögu hlynsins er auðsætt að hann sþjarar sig ágæt- lega, sérstaklega hér sunnanlands þar sem reynslan er mest. Hann fellir iðulega mikið fræ og víða er að finna sjálfsánar plönt- ur. Vegna hins suðræna uppruna kemur hann seint til á sumrin, vex lengi fram eftir hausti og stendur oftast laufgaður í fyrstu frostum. Þetta háttalag þessa stofns, sem að verulegu leyti er af dönskum uppruna, veldur þvf að nýsprotar frjósa og þá kelur og takmarkar þetta ef til vill út- breiðslu hlynsins á íslandi. Hann eru nánast engin. Á síðari árum hafa margir séð kostina og sem betur fer er töluvert farið að gróðursetja hlyn að nýju en kannski ekki nógu mikið né nægi- lega vfða. Ræktun þessarar ágætu trjátegundar er engan veginn fullkönnuð. Hlynurinn á Bíldudal er vissulega undantekning, því að hlyns verður ekki vart á mörgum stöðum utan Reykjavíkur og vekur því sannarlega vonir um að hann geti vaxið miklu víðar, í fleiri bæjum og görðum. Vonandi á þessi gleðigjafi og fallega trjá- tegund erindi við miklu fleiri í framtíðinni. Ég undirritaður frétti fyrst af tilvist hlynsins á Bíldudal árið 1984, er ég fór um Vestfirði sem ráðunautur Skógræktar- félags íslands og hitti Guðrúnu á Sellátrum f Tálknafirði, sem var þjóðsagnapersóna þar vestra í lifanda lífi. Hún sagðist vilja sýna mér að tré gætu líka vaxið á Vestfjörðum. Fórum við í sérstakan leiðangurá Bíldudal þar sem engum blöð- um var um það að fletta að þetta var öld- ungis rétt. En til að grafast nánar fyrir um sögu bílddælska hlynsins var fyrst barið að dyrum hjá eigend- um á Sólheimum í sumar. Þar var fyrirörn Gfslason húsráðandi, sem tók vel á móti gestum og sagði að sennilega hefðu þau hjónin Magnús lónsson járn- smiður og Ingunn Jensdóttir gróðursett tréð. „Ég hef það fyrir satt, alla vega minnist ég þess, að Axel sonur þeirra hafi sagt mér að móðir hans Ingunn hefði staðið fyrir gróðursetningunni". ~ virðist eiga erfitt uppdráttar þegar fjær dregur ströndinni og því norðar á landinu sem farið er, þ.e.a.s. þar sem hættara er við frostum og vaxtartíminn er skemmri. Handhafar viðurkenningar á TRÉ ÁRSINS, hjónin á Sólheim- um, Örn og Valgerður, ásamt barnabarni. Afhendingin fór fram 28. okt. síðastliðinn. Engu að síður virðist vera tölu- verður erfðafræðilegur breytileiki í trjám sem vaxa í Reykjavík, því að einstaka tré hausta sig mun fyrr, jafnvel í þyrjun september. Þessi tré gefa fyrirheit um að hér sé hægt að rækta hlynstofn sem er betur aðlagaður íslenskri veðr- áttu. Þrátt fyrir þessar bollalegg- ingar og vankanta ber hlynurinn af um margt hér á landi sem garðtré og hentar ekki síður vel í almenningssvæði og götutré sem og krydd í útivistarskóga. Óþrif SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.