Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 23

Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 23
Mynd 5. Rauðgreni jafngamalt stór- vöxnu sitkagreninu við hliðina. fræplöntu sem kom úr sáningu Theodórs Guðmundssonar á Hvoisvelli starfsmanns ræktunarstöðvarinnar á Tumastöðum af fræi sem safnaðist 1983. Ég hef orðið fyrir nokkrum vonbrigðum með það að elsta öspin hefur aldrei náð að mynda fræ hjá okkur enn sem komið er. Á síðastliðnu sumri blómstraði í fyrsta sinn einn karl- klónn sem lifði 1963 en frjóin fundu ekki mótpart sinn. Ég bætti mér það upp með því að tína frækólfa í Laugardalnum í sumar sem leið og sá þeim. Nú á ég nokkra þakka af örsmáum asp- arsáðplöntum til útplöntunar að vori. • Norskættað rauðgreni (Picea abies), sem hér sést á mynd 5 við hliðina á næstum jafngömlu sitkagreni hefur verið afar hæg- vaxta í Brekkukoti og reyndar lítið verið plantað nema rétt í byrjun og fórst reyndar mikið í hretinu 1963. Rauðgreni af fræi úr háfjöll- um Austurríkis er þó að vaxa upp í skjóli nýrra skóga og lítur bæri- lega út. Svartgreni (P. mariana), og kínagreni eða japansgreni (P. iezoensis) eru til hjá okkur í Brekku- koti en eru alls ekki hress. • Blágreni (Picea engelmannii) hefur yfirleitt reynst mjög vel en kvæmið Highwood Summit hefur stundum farið illa eftir útplönt- un. San Isobel og Rio Grande kvæmin hafa hins vegar gert það gott. Þó getur þrugðið til beggja vona fyrstu árin eftir útplöntun, sérstaklega þar sem samkeppni er mikil við grasvöxt. ilmurinn af blágreni á góðviðrisdegi er in- dæll. Mest finnst mér varið í nokkur tré sem eru þriðja kynslóð m----------► Mynd 7. Blágreni 'Þvottakonur' ræktað af toppgræðlingum trjánna undir Fálkakletti í Hallormsstaðaskógi. frá elstu blágrenitrjánum sem Flensborg plantaði í Hallorms- staðaskógi fyrir nærri einni öld. Þau eru svo vel vaxin og skærblá þegarvel viðrar. Skyldi aðlögun í gegnum uppstokkun erfðaefnis- ins við fræmyndun vera farin að segja til sín? - Svo á ég líka nokk- ur eintök sem ræktuð voru á Mó- gilsá með því að ræta topp- græðlinga af fallegu blágreni- trjánum undir Fálkakletti við Lýs- ishól í Hallormsstaðaskógi, sem Sigurður Blöndal kallar „þvotta- Mynd 6. Blágrenið ilmgott og fagurlit- að. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.