Skógræktarritið - 15.10.2000, Side 121

Skógræktarritið - 15.10.2000, Side 121
Yngsti íslenski þátttakandinn gróðursetur vinatré í Bodo. Mynd: Þ.Þ. norska mold. Höfðum við fyrir satt að þær gætu eftir 80 til 100 ár verið orðnar að efni í 20 myndarleg timburhús! Síðustu tveimur dögum heim- sóknarinnar eyddum við í Bodo. Það er vindasamt í Bodo. Logndagar í Bodo eru aðeins 6 á ári samkvæmt meðaltalstölum. Það blæs úr öllum áttum. Haf- vinduraf vestri, austanvindur; oft kallaður „síberíuhraðlestin", og nöpur norðanátt. Þetta eru dálít- ið íslenskar aðstæður eða hvað. Jú, þegar betur var að gáð í garða og upp í krónur trjánna mátti sjá að þarna vaxa þau tré og þær jurtir, sem vænta má að sjá í Reykjavík og fáar aðrar. Á skjól- sælum stöðum innarlega íbæn- um mátti þó sjá tegundir sem hæfðu suðlægari stöðum. Sér- staklega kom á óvart að sjá eina og eina hestakastaníu sem var við ágæta heilsu. (Plantað 1935, hæð ca 13 metrar). Frá Bodo má áreiðanlega fá eitthvað af efni sem hentar hérlendis. Geta má þess, að úr Saltdal eru fyrstu viðjurnar og seljurnar ættaðar, sem hingað bárust á árum áður. Bodo stendur yst við norðan- verðan Saltfjörð. lnnan við Salt- fjörð tekur við Skjerstadsfjörður. Þessir firðir eru tengdir saman með tveimur álum með eyju á nnilli. í álum þessum sem heita „Saltstraumen" gætir gífurlegra sjávarfallastrauma. Brú eryfir saltstrauminn. Er það mikið sjón- arspil og mikil náttúruupplifun að sjá þegar 400 milljónir ten- ingsmetra af sjó flæða um sundin tvö á hverju falli. Sundin eru um 70 metra breið hvort um sig, og um 31 metra djúp, en um þau flæðir jafnmikill massi sjávar og standandi viðarmassi alls skógar í Noregi, fjórum sinnum á sólar- hring. Sunnudagskvöldið 2. júlí var boðið til veislu og á borðum „elgsodd" með flatbrauði, venju- legur veislukostur þeirra frænda vorra. Haldnarvoru ræður, sung- ið og skálað eins og vera ber. Viðstaddir voru ásamt íslending- unum þeir Norðmenn flestir sem höfðu haft með íslensku hópana þrjá að gera: Otto [ohn Navjord og Wiggo Pedersen sem sáu um hópinn í Skjerstad, fylkisskógar- stjórinn Ornulf Kibsgaard og nokkrir fleiri, þar á meðal Jon Strand, sem hér var í skógræktar- ferð 1986 á Laugarvatni. Þeirsáu um matseldina félagarnir, sem áður voru nefndir, Thor Arne Nesje, Baard Haavard Viken og Wiggo johansen og tókst vel upp. Vel heppnaðri ferð var lokið með flugi frá Bodoflugvelli til Keflavík- uraðfaranótt mánudagsins 3. júlí 2000. HELLUSTEYPA Félag íslenskra náttúrufræðinga Lágmúla 7 108 Reykjavík SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000 Guðjón Sveinsson Ásvegi 19 760 Breiðdalsvík 117
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.