Skógræktarritið - 15.10.2000, Blaðsíða 102

Skógræktarritið - 15.10.2000, Blaðsíða 102
Þessi myndarlegi köngulóarvefur er táknrænn fyrirhringrás náttúrunnar. Munstrið í vefnum minnir óneitanlega á viðaruppbyggingu lauftrjáa. Mynd: Brynjólfur Jónsson. vöxtulegustu trén voru höggvin eitt og eitt, eða í holtum', eftir þörfum, til þess að heilu skógar- teigarnir1 2 voru felldir. í fyrstu leiddi þetta til mikillar skógaeyð- ingar víða í Evrópu. Þótt fáum detti það í hug, sem komið hafa til Svíþjóðar, var skógareyðing í Mið-Svíþjóð gífurleg fyrir og við upphaf iðnvæðingar, svo dæmi sé tekið. Lengi vel létu menn náttúrulega endurnýjun skóg- anna duga. Smám saman þróast síðan það verklag sem nútfma- skógrækt byggir á, f teigaskóg- rækt þar sem samfelldar spildur eru teknar til heildstæðrar með- ferðar, hvort sem notuð er sjálf- græðsla eða gróðursetning. Með teigaskógrækt og gróðursetningu hefst einnig saga stórfelldra breytinga á tegundasamsetningu og aldursdreifingu skóganna. 1 Ho/í er fomt orð yfir skóg. í norsku er fiolt fiugtak yfir fióp trjáa á litlu afmörkuðu svœði (100-1000m2) 2 Skógarteigur er fiér notað yfir það sem á norður- landamáli kallast besland og má skilgreina á eftirfar- andi fiátt: Skógivaxið svæði með til þess að gera eins- leitum skógi, svipuðum vaxtarskilyrðum og fientugt þykirað lúti sömu meðfiöndlun. Skógarteigur skal ekki vera minni en 0,5 fia. Fjölbreyttir barr- og laufskógar breytast í einsleita barrskóga sem skipt er í teiga þar sem ein tegund af jafnaldra trjám er ríkj- andi. í náttúrulegum skógi vaxa margar kynslóðir trjáa hlið við hlið og krónuþakið er í nokkrum lögum. Einkenni náttúrulegra skóga haldast að mestu með rjóðurfellingunni. Eðli ræktaðra skóga kallar í ríkara mæli á grisj- un, annars vegar vegna þéttleika og einsleitni í aldri og hæð, og hins vegar vegna aukinna krafna um afköst á flatareiningu. Segja má að „Fordismi”3 iðnað- arsamfélagsins hefji innreið sína í skóga hins vestræna heims í aldarbyrjun og nái hámarki eftir miðja öldina. Þó er mjög mis- munandi eftir löndum hversu langt þessi þróun gekk. í Svíþjóð eru kjörskilyrði fyrir stórkarlalega skógarnýtingu vegna stórra land- areigna og fyrirtækja, en einnig vegna landslags og jarðvegsskil- yrða. í dag eru 97% skóga, fyrir neðan svokölluð nytjaskógamörk 3 Hér í merkingunni að einblína á magn og einsleitar afurðir fremur en fjölbreyttar sem þó geta gefið vel í aðra fiönd. í Svíþjóð, ræktaðir skógar. í Nor- egi gekk þessi þróun ekki eins langt, m.a. vegna þess að þar eru skógareigendur margir og eignar- hluti hvers og eins oftast lítill. Einnig er þar landslag, jarðvegs- aðstæður og berggrunnur mjög breytilegt. Á síðari hluta þessarar aldar hafa skógræktarmenn reynt að sníða verstu vankantana af teiga- skógræktinni, m.a. með meiri var- færni við skógarhögg, aukinni fræðslu til þeirra sem það stunda, minni og liprari vélum, verndaraðgerðum og síðast en ekki síst víðari sýn á hlutverki og gildi skóganna. Þróun úrvinnslu- iðnaðar og markaðar fyrir trjávör- ur hefur einnig gert það að verk- um að fleiri trjátegundir eru eftir- sóknarverðar. Stundum er sagt að náttúran þróist í hring og svo virðist sem aðferðafræði mann- skepnunnar hafi tilhneigingu til þess að lúta því lögmáli. Þetta er rakið hér til þess að undirstrika að grisjun er hluti af ræktunarferli sem sett er af stað með einum eða öðrum hætti og oft í ákveðnum tilgangi. Þéttar plantekrur, með takmarkaða dreifingu í hæð, þarf yfirleitt að grisja. Grisjunaraðferðir eru fyrst og fremst þróaðar eftir þörfum nýt- ingar og hagkvæmni til þess að ná hámarks-afköstum og verð- mætum út úr flatareiningunni. Meðal skógræktarþjóða hefur því mikil áhersla verið lögð á rann- sóknir og þróun á grisjunarmód- elum fyrir helstu trjátegundir, s.s. rauðgreni, skógarfuru og birki í þeim tilgangi að hámarka nettó- verðmæti viðarafurða. Grisjun útivistarskóga hefur aftur á móti þróast öðruvísi og stjórnast meira af tilfinningu en þaulhugs- uðum töflum og arðsemisút- reikningum. Þar eru önnur gildi höfð að leiðarljósi, s.s. fjölbreyti- leiki, sjónræn upplifun og vernd- un margbreytilegra vistkerfa. 98 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.