Skógræktarritið - 15.10.2000, Blaðsíða 91

Skógræktarritið - 15.10.2000, Blaðsíða 91
15. mynd. (2000). Ótrúleg þversögn: Bungan næst á myndinni var grasi gróin 1988, þegar landið var friðað. Myndin er tekin 2000, en þá er bungan orðin alhvít af hreindýramosa og gras horfið að mestu. Landið er vatnslaust með öilu og afar ófrjótt, en samt er 2,5-6 metra hár útivistarskógur í baksýn: sitkagreni, stafafura, rússalerki og nokkrar tegundir aiaskavfðis vaxið upp af bakkaplönt- um sem gróðursettar voru 1988. Samkvæmt reynslu minni mætti hleypa upp rússaierki og sitkagreni á hinni hvítu mosavöxnu bungu ekki síður en annars staðar. Tegundirnar þrífast báðar við ótrúlegar aðstæður - ef þær fá aðstoð í upphafi. og það þarf nánast kynslóða- skipti til að þreyta þessu eins og svo mörgu öðru. Spurt er: Mcelir nokkuð með því að fiafa minna en tvo og hálfan metra milli plantna þegar gróðursett er? Notkun tilbúins áburðar hefur ekki verið í hávegum höfð hjá þeim sem mótað hafa stefnu í skóg- ræktarmálum. Þó er það einmitt hinn fjölþætti tilbúni áburður með afar hóflegu köfnunarefnis- hlutfalli sem gerir allan gæfumun og gerir íslendingum kleift að kleypa upp skógi á berangri með bærilegum árangri. Tilbúinn áburður bætir upp margra alda búfjárbeit og skort á svepprót og skilar lítilli bakkaplöntu drjúgum vexti strax á fyrsta sumri. Tregða ráðamanna gagnvart notkun tilbúins áburðar lýsir sér gjörla í þeim vinnubrögðum sem mælt er með við gróðursetningu ungplantna, þ.e. að gera 3-4 aukaholur kringum nýbúann og sáldra áburðarkornum íþær. Þarna er ræktunarfólki ráðlagt að fara í feluleik við grasið umhverf- is, það muni síður seilast í áburðinn ef honum er komið fyrir á þennan hátt. Að sjálfsögðu er þetta mikill misskilningur: Grasið nýtur góðs af áburðinum eftir sem áður, en verra er þó að að- ferðin er ómarkviss og ákaflega seinleg. Spurt er: Er ekki skynsamlegt að 16. mynd. (1998). Greni á fimmta ári á afar vindasömum stað. Við sjáum á stofninum að það er vaxið upp úr skafrenningnum - komið yfir erfiðasta hjallann. Skjólin voru fjarlægð eftirað myndin var tekin. Þannig er hægt að hleypa upp innfluttum trjátegundum við fráleitar aðstæður - þær þrífast eðlilega eftir að þeim er hjálpað af stað. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.