Skógræktarritið - 15.10.2000, Blaðsíða 107

Skógræktarritið - 15.10.2000, Blaðsíða 107
uð. Við þessar aðstæður er stór- aukin hætta á snjó- eða vindbrot- um og rótarveltu, þ.e. að eftirlif- andi tré rifni upp með rótum. Hættan er mest fyrsta árið eftir grisjun en hafa verður í huga að einnig er tekin áhætta ef látið er vera að grisja. Við þessar aðstæður er ráðlegt að grisja fyrst varlega, láta nokkur ár líða og grisja aftur. Besti tími ársins til grisjunar er síðla vetrar og snemma vors. Þá fá eftirstandandi tré heilt vaxtar- tímabil til þess að aðlaga sig nýjum aðstæðum og styrkja stofn og rót. Þegar vökvastreymi er mest í vaxtarvef í maí og júní er hins vegar mikil hætta á að særa börk eftirstandandi trjáa. Gæta þarf þess að valda sem minnstu hnjaski og traðki við fell- ingu og útdrátt á trjám. Rætur og stofnar eftirstandandi trjáa geta orðið fyrir varanlegum skaða ef óvarlega er farið. Ef tré eru stungin upp og fjar- lægð eykst hætta á rótarfúa. Fúa- sveppir eiga þá greiðan aðgang að dauðum rótum og særðum. Því er ástæða til þess að vara þá við, sem er annt um skóginn sinn, að grisja með því að taka tré með rót. Margar trjátegundir og runnar vaxa illa eða alls ekki á þerangri. Þær þrífast hins vegar vel inni í skógi. Þegar grisjað hefur verið, er lag að gróðursetja tegundir eins og álm, ask, gullregn, hlyn, þin og fleiri slíkar tegundir í skjóli landnematrjánna. Með grisjun má hafa mikil áhrif á ásýnd skógarins. í næstu grein verður fjallað um hvenær og hvernig best sé að grisja algengustu skógagerðir okkar. Ég vil að lokum þakka skóg- fræðingunum Baldri Þorsteins- syni, Brynjólfi Jónssyni og Jóni Geir Péturssyni og íslenskumann- inum Jóhanni Frímann Gunnars- syni fyrir vandaðan yfirlestur og fjölmargar ábendingar. Allar vill- ur eru þó á ábyrgð höfundar. Þresti Eysteinssyni og Rúnari ís- leifssyni þakka ég veittar upplýs- ingar. Helstu heimildir: Baldur Þorsteinsson. „Ved- teknologiske undersögelser af Lærk og Poppel”. Skógrækt ríkis- ins 1988. Haukur Ragnarsson. „Umhirða skóga” Skógræktarbókin. Skóg- ræktarfélag íslands 1990. Johan Elmberg, Per-Ove Backström, Thorbjörn Lestander. „Várskog - vagvalet". Sveriges Lantbruksuniversitet og LTs för- lag 1992. lónas lónsson. „Þættir úr sögu skógræktar og skógræktarfé- laga". Skógarmál - Þættir um gróður og skóga á Islandi tileink- aðir Hákoni Bjarnasyni sjötugum. Reykjavík 1977. Ola Borsett. “Skogskjotsel, skogokologi”. Landbruksforlaget Oslo 1985. Sigurður Blöndal og Skúli Björn Gunnarsson. „íslandsskógar". Mál og mynd 1999. Knut Skinnemoen. "Skogskjetsel". Landbruksforlaget. Oslo 1969. Vinnuni saman Græðum ísland Landgræðslufræ Þarftu að græða upp mela og rofabörð eða rækta fallega grasflöt? Þá eigum við hentugt fræ handa þér Hagstœtt verð Ráðgjöf um val á fræi við mismunandi aðstæður Landgræðsla ríkisins Sími: 488-3000 • Fax: 488-3010 • Netf.: lgr@landgr.is SKÓGRÆKTARRITiÐ 2000 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.