Skógræktarritið - 15.05.2001, Side 3
ÚTGEFANDI:
SKÓGRÆKTARFÉLAG ÍSLANDS
RÁNARGÖTU 18, REYKjAVÍK
SÍMI: 551-8150
www.skog.is
Skógræktarritið er gefið út af
Skógræktarfélagi íslands
og er eina fagritið á íslandi er
fjallar sérstaklega um efni sem
varða skógrækt
og hefur það komið út nær
samfelltfrá 1930. Þeir sem hafa
áhuga á að skrifa greinar
í ritið eða koma fróðleik á
framfæri eru hvattir til að hafa
samband við ritstjóra.
OSTA OG
SMJÖRSALAN SH
|sR
NORÐURAL
NORDIC ALUMINUM
OLÍUVERZLUN
ÍSLANDS HF
Skógræktarritið
1. tbl.
SKÓGRÆKTARFÉLAG ÍSLANDS
EFNI:______________________________________________________________________bls_
Nokkur orð frá ritstjóra..................................................... 2
Magnús Jóhannesson: Höfðingleg gjöf.......................................... 3
Vilhjálmur Lúðvíksson: Skógrækt áhugamannsins III............................ 5
Hannes Flosason: Snorri Karisson tálguskáld................................. 17
Aðalsteinn Sigurgeirsson: Breytileiki hjá klónum alaskaaspar
í næmi gagnvart umhverfi................................................. 20
Skógur og skógarrnenn....................................................... 29
Guðmundur Halldórsson, GuðrfðurGyða Eyjólfsdóttir,
Edda Sigurdís Oddsdóttir, Aðalsteinn Sigurgeirsson og
Halldór Sverrisson: Viðnámsþróttur alaskaaspar gegn asparryði.......... 43
Þröstur Eysteinsson, Herdís Friðriksdóttir og Lárus Heiðarsson:
Fálmað með greni........................................................ 50
Jón fsberg: Gunnfríðarstaðaskógur á Bakásum............................... 56
Þorkell Jóhannesson: Reynsla af víði við erfiðar aðstæður................. 61
Sigurður Blöndal: Eyðimerkur Nýfundnalands og Labrador.................... 64
Hreinn Óskarsson: Hvenær á að bera á? Tímasetning áburðargjafar
á nýmörkum.............................................................. 69
Skógrækt handan skógarmarka / NSSE Greinar eftir nokkra ráðstefnugesti
í ritstjórn Þrastar Eysteinssonar....................................... 75
Skógræktarfélag íslands er samband skógræktarfélaga er byggja á starfi sjálfboðaliða. Skógræktarfé-
lögin mynda ein fjölmennustu frjálsu félagasamtök, sem starfa á íslandi, með yfir sjö þúsund félags-
menn.Skógræktarfélag íslands er málsvari félaganna og hefur m.a. að markmiði að stuðla að trjá- og
skógrækt, gróðurvernd og landgræðslu, auk fræðslu- og leiðbeiningarstarfs.Skógræktarfélagi fslands
er skipuð sjö manna stjórn sem kosin er á aðalfundi, en hann er haldinn einu sinni á ári.
RITNEFND: Brynjólfur lónsson (ábm.) Magnús Jóhannesson,
Þorvaldur S. Þorvaldsson, Vignir Sveinsson og Jón Loftsson
RlTSTJÓRLBrynjólfur Jónsson
PRÓFARKALESTUR ÍSLENSKRA GREINA: Halldór |. lónsson
ÚTLIT OG UMBROT: Sigurþór Jakobsson
LITGREININGAR, FILMUR OG PRENTUN: Prentsmiðjan Viðey ehf.
Gefið út í 4500 eintökum - ISSN 0257-8336