Skógræktarritið - 15.05.2001, Blaðsíða 54

Skógræktarritið - 15.05.2001, Blaðsíða 54
Fyrir sitkagreni og blágreni (Gunnar Freysteinsson 1996 eftir Bauger 1995): 0,1614 x H3'706 x ÞBH1,947 x (H'l ,3)'2,2905 x (ÞBH + 40)-°,666s Fyrir hvítgreni og rauðgreni (Arnór Snorrason og Þór Þorfinnsson 1995): -0,771711 + 0,027176 X ÞBH2 x H + 0,155777 x ÞBH x H Fyririerki (Gunnar Freysteinsson 1996 eftir Norrby 1990): e-2,5°79 x þbh 1,7574 x H0,9808 Þar sem H er hæð, ÞBH er þvermál í brjósthæð (1,3 m frá jörðu) og e = 2,71828. Viðarmagn á ha og árlegur viðar- vöxtur var síðan reiknaður út frá þéttleika reitsins í heild eins og hann er nú, þ.e. 7300 tré á ha fyrir grenið og 5600 tré á ha fyrir lerk- ið, og aldri frá gróðursetningu, sem var 32 ár þegar mælingar fóru fram. Uppsetning tilraunarinnar leyf- ir ekki formlegan tölfræðilegan samanburð þar sem dreifing meðferða og tegunda var ekki til- viljunarkennd. Einnig gerir upp- setningin og umgjörð tilraunar- innartúlkun á niðurstöðum erf- iða, t.d. vegna munar á skilyrðum innan blokka efst og neðst í brekku og vegna mismikillar ná- lægðar bæði tegunda og blokka við lerki. Til dæmis vaxa 28 % trjáa í blokkum 1 og IV við hlið lerkis en aðeins 4 % í blokkum II og III. Eins vaxa 28% sitkagrenis og rauðgrenis við hlið lerkis en aðeins 4 % blágrenis og hvít- 2. mynd. Lifun eftir meðferð við gróðursetningu. grenis. Þetta þýðir að allar niður- stöður verður að taka með fyrir- vara þar sem þær eru ekki studd- ar jafnsterkum rökum og ef hægt hefði verið að beita tölfræðileg- um samanburði. Þá ber að hafa í huga að samanburður milli teg- unda er í raun samanburður milli tiltekinna kvæma þessara teg- unda. Niðurstöður Eftir meðferð við gróðursetningu Lifun í blokkum I og IV, þar sem plöntur fengu tilbúinn áburð, var um 20% minni en í blokkum II og III þar sem ekki var gefinn tilbúinn áburður (2. mynd). Þá lifir 92% af Raivola- lerkinu, sem ekki fékk áburð, en aðeins 76% af Arkhangelsklerk- inu, sem fékk tilbúinn áburð. Hjá öllum tegundum er viðar- vöxtur lakastur í blokk III, þar sem trén fengu engan áburð við gróðursetningu (3. mynd). Mun- ur á viðarvexti á blokk III og bestu meðferð er frá því að vera rúm- lega 1/3 hjá hvítgreni og upp í að vera fimmfaldur hjá rauðgreni. Minni munur er á bestu og verstu meðferð þegar hæðarvöxtur er skoðaður eða frá 18% hjá hvít- greni til 64%.hjá rauðgreni. Eftir tegund Lifun var áberandi lökust hjá blá- greni, eða aðeins 48% borið sam- an við 75-86% hjá hinum greni- 'tegundunum og var þessi munur svipaður í blokkunum þremur sem fengu áburðarmeðferð en minni í viðmiðunarblokkinni. Meðaltalstöluryfir hæð, þver- mál íbrjósthæð (þ.b.h.), viðar- magn og árlegan viðarvöxt sýna allar sömu niðurstöðu: Vöxtur blágrenis var lakastur. Þó var vöxtur rauðgrenis ekki teljandi betri en vöxtur blágrenis í tveim- ur blokkum af fjórum. Besti vöxt- ur blágrenis (blokk I) var á við lakasta vöxt sitkagrenis (blokk III) (3. mynd). Vöxtur sitkagrenis var bestur, en einkum vegna blokkar I. í hinum blokkunum var ekki áberandi munur á sitkagreni, rauðgreni og hvítgreni. Yfirhæð, í þessu tilviki hæð hæsta trésins, er mjög svipuð hjá sitkagreni, hvítgreni og rauðgreni og eru hæstu tré þessara tegunda orðin hærri en hæsta lerkið (4.mynd). Hæsta blágrenið er 3. mynd. Meðal árlegur viðarvöxtur í m3/ha/ár. 52 SKÓGRÆKTARRITIÐ .2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.