Skógræktarritið - 15.05.2001, Blaðsíða 99
SKÓGRÆKT HANDAN SKÓGARMARKA/ NSSE
ALISON |. HESTER
Grazing Management
and Forest Regeneration
in Marginal Areas
SAMANTEKT
Fjallað er um helstu atriði er varða beitarstjórnun og endurheimt
skóga á jaðarsvæðum, þ.e. þar sem óblítt veðurfar og ófrjór jarðvegur
takmarka landnýtingarmöguleika. Stór hluti Skotlands fellur undir
þessa skilgreiningu, en þau atriði sem hér er fjallað um eiga einnig við
í öðrum löndum við Norður-Atlantshaf. Beit, bruni og skógarhögg yfir
langan tíma hafa mjög rýrt náttúrlega skógarþekju Skotlands, sem er
nú innan við 10% af mögulegri þekju, og áframhaldandi hindrun á
endurnýjun skóga af völdum beitar sauðfjár og dádýra veldur áhyggj-
um um framtíð náttúrlegra skógarleifa. Skref hafa verið stigin undan-
farin ártil að hamla gegn þessari þróun og stuðla að nýskógrækt, en í
þeim felst yfirleitt að girða grasbítana frá. Hins vegar er spurning hvort
ekki megi stuðla að endurnýjun skóglendis án þess að girða, t.d. með
því að hafa stjórn á fjölda grasbíta eða að stjórna beit þeirra á annan
hátt. Fáar rannsóknir liggja fyrir hvað þetta varðar en vísbendingar eru
um að í Skotlandi gætu tiltölulega beitarþolnar tegundir, s.s. birki,
fjölgað sér ef þéttleiki sauðfjár er innan við 50 kindur/km2 (I kind á
hverja 2 ha lands) og þéttleiki dádýra er innan við 5 dýr/km2. í grein-
inni er farið yfir helstu rannsóknaþarfir, s.s. varðandi þekkingu á flakki
og fæðuvali grasbíta og beitarþoli mismunandi trjátegunda. Loks er
fjallað um hvernig nota megi rannsóknaniðurstöður við ákvarðanatöku
um landnýtingu til að ná settum markmiðum. Mikil rannsóknaþörf er
enn fyrir hendi en sérstaklega er þörf á að samræma niðurstöður frá
mismunandi rannsóknasviðum.
Summary
This paper considers some of the
main issues affecting grazing
management and forest regener-
ation in what have been termed
'marginal areas', i.e. where land
use options are limited by the
harshness of climate and soils.
Much of Scotland, which forms
the focus of this paper, falls into
this category, but the issues
which are discussed here have
parallels in many other North
Atlantic countries. Many years of
grazing, burning and wood cut-
ting have severely depleted
Scotland’s natural forest cover to
less than 10% of its potential
area, and the continuing wide-
spread suppression of tree re-
generation, particularly by sheep
and deer, has led to increasing
concern about the future of the
remaining natural forest areas.
Thus in recent years steps have
been taken to redress this bal-
ance by actively encouraging new
native forest development. Man-
agement needs to achieve this
aim are discussed in this paper,
together with the key research
issues involved in designing
appropriate management op-
tions for forest regeneration
under different conditions. I con-
clude by discussing how we can
best integrate complex research
findings into accessible and
practical advisory tools for land
managers, exploring where we
currently are in relation to this
aim.
Introduction
ln 'marginal' areas, such as the
Scottish uplands, natural and
commercial forests together pro-
vide many benefits, contributing
to the environment and the
economy through a range of out-
puts such as timber, shelter,
amenity, landscape and conser-
vation. ln Scotland, the commer-
cial forests are normally fenced
to exclude herbivores so that the
trees can grow fast and with
good form. However, most natur-
al forests are unfenced and thus
open to any herbivores. There-
fore this paper focuses on natur-
al forests, where grazing manage-
ment is a major issue.
In the British uplands, exten-
sive grazing, particuiarly by
sheep, has traditionally been one
of the main land uses. The in-
come from sheep (and the grants
they attract) has for many years
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2001 l.tbl.
97