Skógræktarritið - 15.05.2001, Blaðsíða 173

Skógræktarritið - 15.05.2001, Blaðsíða 173
SKÓGRÆKT HANDAN SKÓGARMARKA / NSSE SOFFIA ARNÞÓRSDÓTTIR AND ÁLFHEIÐUR ÓLAFSDÓTTIR The role of herbivory for downy birch growth and resistance in an Icelandic shrubland SAMANTEKT Þessi rannsókn beinist að samspili jurtaætna og íslenska birkisins (Betula pubescens) á athugunarstað í úthafsloftslagi á Suðvesturlandi. Birkið er undirstaða mikilvægra fæðukeðja dýra hérlendis. Skógurinn er framleiðinn mælt í lífmassa laufa og fræframleiðslu. Sérhæfð skor- dýr og hryggdýr, sem éta lauf og fræ, eru mikilvægar jurtaætur í þessu kerfi, meðan önnur dýr forðast beiskjuefnin í birkifræjum og Iaufum. Skordýrafaraldrar á íslensku birki hafa verið skráðir af náttúrufræðing- um á tuttugustu öld og á fyrri öldum. Hefðbundin sauðfjárbeit á sér enn stað í náttúrlegum birkiskógum þótt tekist hafi að friða sum skóg- arsvæði. Það er mikilvæg spurning hvaða áhrif sauðfjárbeit hefur á vöxt, æxlun og skordýraviðnám birkis. Sauðfé kýs oft ungt birki fram yfir annan gróður. Sókn sauðfjár er meiri í birki og aðrar viðarkenndar tegundir þegar lítið framboð er á jurtkenndum kjörplöntum. Saman- burður er gerður milli birkiplantna af mismunandi aldurshópum. í til- raunum voru könnuð áhrif beitar að vorlagi og mismunandi beitar- gerðar fyrir endurvöxt birkis. Athuganir voru gerðar á samspili birkis og birkifiðrilda, aðallega Epinotia solandriana en einnig Operophtera bru- mata, en ummerki um lirfurnar sjást sem vefhýsi á laufunum. Líkt var eftir beit að vorlagi með því að klippa endabrum á eldri plöntum í Heiðmörk. Þegar hermt var eftir beitinni dró úr nýliðun laufa og bruma. Laufgun birkisins varð þegar lofthiti hafði verið yfir frost- marki í þrjár vikur, og fljótlega eftir laufgun varð mikil fjölgun á vefhýs- um trjámaðka í laufinu. Klippingar á brumum voru skaðlegri fyrir fræ- plöntur en klippingar á laufum. Áhrif klippinga á brumum og laufum voru merkjanleg á hæðarvöxt fræplantna. Langtímamarkmið beitarrannsókna á íslensku birki er að fá saman- burð milli svæða, þar sem birkið vex í ólíkum jarðvegi og loftslagi. This paper centres on the diverse effects of herbivory on downy birch (Betula pubescens) in Iceland. The goal is to examine the inter- action of herbivores and downy birch, especially, howgrazing affects the plants and how graz- ing may interact with plant resis- tance to insect herbivores. At the same time it is important to examine the phenology of the plants in relation to existing weather patterns. The present study, adds to the knowledge on herbivory effects on birch in a northern oceanic climate. In the neighbouring countries, direct negative effects of her- bivory on birch growth and repro- duction are sometimes reported (Hoogesteger and Karlsson 1992, Karlsson et. al 1996). However, many factors may influence the interaction of birches with a diverse set of herbivores (Mahdi and Whittaker 1993, Suomela and Neuvonen 1997). Ungulate browsing may reduce growth and be fatal for birch seedlings (Pigott 1983). Among the herbi- vores feeding on downy birch are insects and large mammals that feed on the foliage, while spe- cialist birds and insect feed on the catkins (Atkinsson 1992). In Iceland, downy birch forms extensive shrublands that sus- tain important animal food webs. The birch shrublands are produc- tive in terms of leaf biomass and seed production. Sheep may include birch in their diet, often preferring birch to other avail- able vegetation. Some studies have addressed the importance of sheep grazing for the regenera- tion of birch seedlings and recov- ery of birch shrublands (Þor- steinsson and Ólafsson 1967, Aradóttir 1991). Sheep grazing is still permitted on some native birch shrublands while other shrublands are protected (Garðarsson 1996). Downybirch, especially young plants and new growth, may be included in sheep diet at times when their preferred grasses and forbs are unavailable. Other domestic mammals may cause injury to birch, especially horses, that may trample on seedlings or chew on the bark of mature birches. Sheep grazing may affect the SKÓGRÆKTARRITIÐ 2001 l.tbl 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.