Skógræktarritið - 15.05.2001, Blaðsíða 57
Heimildir
Arnór Snorrason og Þór Þorfinnsson.
1995. Mælingar á rauðgreni í Hall-
ormsstaðaskógi 1992. Skógræktar-
ritið 1995: 115-122.
Bauger, E. 1995. Funksjoner og tabell-
er for kubering av stáende trær.
Furu, gran og sitkagran pá Vest-
landet. Rapport fra Skogforsk
16:95.
Björn Jónsson. 1998. Að leita lags.
Skógræktarritið 1998: 5-18.
Greenwood, M.S., C.A. Hopper og
K.W. Hutchison. 1989. Maturation in
larch I: Effect of age on shoot
growth, foliar characteristics and
DNA methylation. Plant Physiol. 90:
406-412.
Gunnar Freysteinsson. 1996. Greinar-
gerð um mælingar á viðarvexti á
Suðurlandi sumarið 1996. Óútgefin
skýrsla.
Hreinn Óskarsson, Aðalsteinn Sigur-
geirsson og Bjarni Helgason. 1997.
Áburðargjöf á nýgróðursetningar í
rýrum jarðvegi á Suðurlandi. Skóg-
ræktarritið 1997:42-59.
Jón Guðmundsson. 1995. Áburðargjöf
á birki í landgræðsluskógrækt, til-
raunaniðurstöður. Skógræktarritið
1995: 129-135.
Landbúnaðarráðuneytið. 1999. Norð-
urlandsskógar: Landshlutabundið
skógræktarverkefni. Skýrsla starfs-
hóps um undirbúning: 30 bls.
Norrby, Magnus. 1990. Volum- och
formtalsfunktioner för Larix sukac-
zewii och Larix sibirica pa Island.
Lokaverkefni við Institutionen för
Skogsskötsel, Sveriges Lantbruks-
universitet. 35 bls.
Sigurður Blöndal. 1995. Fyrrognú:
Fálmað með greni. Skógræktarritið
1995: 136-138.
7. mynd. Yfirlit yfir grenitilraunina í
október 2000. Eins og sést hefur vöxt-
urverið mikill síðan trén voru mæld
1997.
Helsti lærdómur sem draga má
af niðurstöðunum nú er 1) að sit-
kagreni, hvítgreni og rauðgreni
eru allt gjaldgengar tegundir í
nytjaskógrækt í innsveitum norð-
an- og austanlands og 2) að vel
er hægt að rækta greni á rýru
landi ef notuð ertilheyrandi jarð-
vinnsla og áburðargjöf og sér-
staklega ef grenið er gróðursett í
bland með lerki.
Það verður gaman að fylgjast
áfram með þessum grenireit og
enn verður hægt að draga lær-
dóm af þessu 'fálmi með greni'.
Þakkarorð
Þeim Sigurði Blöndal,
Hreini Óskarssyni og Sherry Curl
er þakkað fyrir yfirlestur á drög-
um að grein þessari.
AV
f** „Embla"
er kynbætt birki. Afrakstur
kynbótasamstarfs Markar,
Cróðurbótafélagsins og Þorsteins
Tómassonarforstjóra Rala.
Öll ágræðsla móðurefnis
og framleiðsla Emblu-fræja
fer fram í Mörk.
Allt birki sem selt er í
Gróðrarstöðinni Mörk er „Embla".
Til í öllum stærðum frá
skógarplöntum og uppúr.
Kostir „Emblu"
„Embla" hefur þá ríkjandi eiginleika að vera
beinstofna tré með einn leiðandi Ijósan stofn.
Hraðvaxta og harðgert.
Þar sem tréin eru ræktuð
Yfir 30 ára reynsla
cd
5
STJÖRNVGRÓF18, SÍMI581 4288, FAX 581 2228
Sækið sumarið til okkar
www.mork.is
&
Hjá okkur færðu faglega ráðgjöf.
GROÐRARSTOÐIN
' Mork
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2001
55