Skógræktarritið - 15.05.2001, Side 50
slíkum efniviði að moða. Það ein-
faldar mjög allt val úr þeim efni-
viði að tilraunir með asparklóna
hafa staðið í nokkur ár og hafa nú
þegar safnast miklar upplýsingar
um aðra eiginleika þessara klóna.
Tölfrœðilegt yfirlit: Fervikagreiningu
var beitt við úrvinnslu mælinga.
Heildarniðurstöður sýndu að
marktækt samband var á milli
klóna og ryðeinkunnar (F = 1,732,
p = 0,008) og blokka og ryðein-
kunnar (F = 8,44, p ( 0,001). Mark-
tækt samband milli blokka og
ryðeinkunnar stafaði af því að ryð
var mun minna í blokk níu og tfu
heldur en í hinum blokkunum,
enda voru þær blokkir smitaðar
seinast og var heldur lítið eftir af
vel smituðum asparblöðum
þegar kom að því að smita þær.
Blokkum níu og tíu var þvf sleppt
f tölfræðiuppgjöri. Þegar það
hafði verið gert var enn marktækt
samspil milli klóna og ryðein-
kunnar (F = 2,236, p = 0,001) en
ekki milli blokka og ryðeinkunnar
(F = 0,573, p = 0,633).
Þakkir
Þær rannsóknir á mótstöðuþrótti
aspar gegn asparryði sem hér
hefur verið greint frá eru styrktar
af Skógarsjóðnum, Framleiðni-
sjóði landbúnaðarins og
RANNÍS. Þá hafa Landshluta-
bundin skógræktarverkefni og
sveitarstjórnir í Hveragerði og
Árborg lagt fram styrk til rann-
sókna á trjásjúkdómum. Þessum
aðilum vilja höfundar færa bestu
þakkir fyrir þeirra framlag.
OLÍUVERZLUN
ÍSLANDS HF
SUMMARY
Poplar leaf rust (Melampsora larici-
populina Kleb.) was recorded for
the first time in Iceland in 1999.
The resistance of 37 different
clones of black cottonwood (Pop-
ulus trichocarpa Torr. & Grey) to
poplar leaf rust was assessed in a
clonal trial in South iceland
during the summer of 2000. This
clonal trial was established in
1995 and is arranged in 10 blocks
containing 40 randomly arranged
clones. Three clones were how-
ever left out of the present study
as they were only partially re-
presented in the trial. Larch
branches infected with the fungi,
were collected in |une 23rd and
aecidospores of the fungi dústed
over the black cottonwood trees.
HEIMILDIR
Guðmundur Halldórsson og Halldór
Sverrisson, 1997. Heilbrigði trjá-
gróðurs. Útgefandi Iðunn, Reykja-
vík. 120 bls.
GuðríðurGyða Eyjólfsdóttir 1996.
Um skógartré og sníkjusveppi.
Ársrit Skógræktarfélags íslands
1996: 21-24.
Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir,
Guðmundur Halldórsson, Edda
Sigurdís Oddsdóttir og Halldór
Sverrisson 1999. Sveppafárá
Suðurlandi. Ársrit Skógræktar-
félags Islands 1999: 114-125.
Halldór Sverrisson 1994. Dieback
and decline of forest plantations
of Larix sibirica in Iceland. In: For-
est Pathology Research in the
Nordic Countries 1994. Proceed-
ings from the SNS-meeting in for-
est pathology at Skogbrukets
Kurssenter, Biri, Norway 9.-12.
August 1994. Editor: Dan Amlid.
Hreinn Óskarsson; óbirt gögn.
Halldór Sverrisson 1994. Nýrryð-
sveppur fundinn á gljávfði.
Fréttabréf Rala nr. 14; 1-4.
Inspection in early August
showed that this infection had
been unsuccessful. A second
attempt was made on August
17th, this time using rust infect-
ed black cottonwood leaves. This
infection proved to be successful.
The trial was assessed on
September 19th. The distribution
of rust on each tree was scored,
as well as number of rust spots
on infected leaves. The total
score was found by multiplying
these two scores. Statistical ana-
lysis showed a highly significant
relationship between clones and
total rust score (F = 2,236, p =
0,001). This trial showes that
clones of black cottonwood, al-
ready present in Iceland, have a
significant potential in breed-
ing/selecting plant material
resistant to this disease.
Haukur Ragnarsson 1990. Trjáskað-
ar. í: Skógræktarbókin (ritstjóri;
Haukur Ragnarsson): 173-182.
Skógræktarfélag íslands 1990.
ISBN 9979-9062-7-8.
Philips, D.H. & Burdekin, D.A. 1992.
Diseases of forests and orna-
mental trees, 2.ed. The MacMill-
an Press Ltd. London.
ISBN 0-333-49493-8.
Pinon, |.; persónulegar upplýsingar.
Roll-Hansen, F. & Roll-Hansen, H.
1973. Stutt yfirlit yfir nokkra trjá-
sjúkdóma og fúasveppi á Islandi.
Ársrit Skógræktarfélags Islands
1972-73:46-52.
Roll-Hansen, F. 1992. Important
pathogenic fungi on conifers in
Iceland. Acta Botanica Islandica
11:9-12.
Þröstur Eysteinsson, Guðmundur
Halldórsson og Halldór Sverris-
son 1994. Skemmdirá lerki á
Fljótsdalshéraði 1993. Ársrit
Skógræktarfélags íslands 1994:
75-77.
48
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2001 l.tbl.