Skógræktarritið - 15.05.2001, Side 119
J0RGEN AMDAM
Local Confidence and Institu-
tional Capacity Building
- Forestry on the West Coast of
Norway as an Example
SAMANTEKT
Á árunum fyrir og eftir seinni heimsstyrjöld var mikið átak í nýskógrækt
í Vestur-Noregi, sem byggðist einkum á gróðursetningu rauðgrenis á
bújörðum í einkaeign. Þetta var fyrirmynd Héraðsskóga og annarra
iandshlutabundinna skógræktarverkefna á íslandi og hefur þessi grein
því verulegt spágildi fyrir okkur. Nú eru greniskógarnir í Vestur-Noregi,
sem yfirleitt hafa vaxið mjög vel, margir komnir í þá stærð að verðmæti
timburs úr þeim er í hámarki og fer dalandi héðan í frá, en aðeins hluti
skógareigenda er að fella skóginn og selja timbur. Hins vegar þarf
skógariðnaðurinn á hráefninu að halda. Hvað veldur og hvernig er
hægt að hvetja skógareigendur til dáða? Með rannsóknum þar sem
m.a. var rætt við skógareigendur kom í Ijós að ástæður fyrir skorti á
skógarnytjum eru flóknar og tengjast landeigendunum sjálfum, efna-
hagslegu umhverfi og skorti á hefðum og þekkingu, t.d. varðandi
timbursölu. Skógareigendur falla í fjóra flokka: 11 virkir í nytjum og
sölu, 2) áhugasamir um skógrækt og virkir að hluta, 3) óvirkir en með
möguleika á að verða virldr og 4) óvirkir og án möguleilca. í Ijós kom að
skógareigendur búa yfir lítilli formlegri þekkingu á sviði skógfræði eða
skógtækni og aðeins þeir áhugasömustu leita sér þekkingar. Þá vita
margir skógareigendur ekki af tilvist stofnana, félaga og fyrirtækja sem
fást við skógarnytjar. Niðurstaðan er að til þess að aulca virkni skógar-
eigenda þarf að I) gera sér grein fyrir að flestir skógareigendur eru
„hobbí" skógarbændur og 2) að efling á fræðslu og ráðgjöf og þar með
þeim stofnunum sem hana veita skiptir öllu máli.
Introduction
Can local confidence building
and co-operation strengthen
local communities and have a
positive influence on local devel-
opment of forest activities?
Through quantitative and quali-
tative research including, among
other things, interviews with for-
est owners, we have found that
the causes for lack of timbering
are complex and connected to
the property owners themselves,
to economic conditions, but also
to a lack of tradition and knowl-
edge of timbering and sale of
that type of lumber (Amdam et
al. 2000). We focused on status
and development of knowledge
resourses, relational resourses
and mobilisation related to
forestry. Because forestry usually
is only the third most important
income for forest owning house-
holds on the west coast of
Norway, a lot of mobilisation is
needed to increase activity.
Some of the conclusions regard-
ing institutional capacity build-
ing in forestry are discussed as
an example on challenges facing
local development and use of
new resources.
Forestry on the Norwegian
West Coast
Can active confidence building
and co-operation actually lead to
better local and regional use of
forest resourses? My example is
from the west coast of Norway,
where we have studied reasons
for low logging activity, especial-
ly that of planted spruce (Amdam
et al 2000). Because of high pre-
cipitation and favourable grow-
ing conditions for spruce in west-
ern Norway, it is possible to
achieve production fourtimes
higher in raw material for a given
area, compared to pine, obvious-
ly an important motive for such
activity. Since spruce is not
native, it is imported from other
parts of Europe and America that
have approximately the same
growing conditions as in western
Norway, gradually leading to nat-
ural rejuvenation.
This process has lead to devel-
opment of organisations and work
methods which focus on motivat-
ing property owners to plant
spruces in appropriate areas.
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2001 l.tbl.
117