Skógræktarritið - 15.05.2001, Blaðsíða 79
SKÓGRÆKT HANDAN SKÓGARMARKA/ NSSE
ALEXANDER ROBERTSON
Planting trees on
the Avalon Peninsula
SAMANTEKT
Oheft skógarhögg sem leiddi til útrýmingar strandskóganna á Avalon-
skaga (suðausturodda Nýfundnalands) hófst með landnámi Evrópu-
búa á öndverðri 17. öld og varaði fram á 20. öld. Útkoman er sú að stór
Iandsvæði sem áður voru skógi vaxin eru nú lyngheiðar eða í besta
falli elriflákar. Höfundur fékk það verkefni að gera áætlun um endur-
heimt skóga á Avalonskaga. Við það var stuðst við reynslu frá gróður-
settum reitum af innlendum og útlendum tegundum og kom þá strax í
Ijós að innfluttar tegundir eins og sitkagreni, rauðgreni og japanslerki
stæðu innlendu tegundunum balsamþin, hvítgreni, svartgreni og
mýralerki framar hvað varðar vaxtarhraða og möguleika til viðarnytja.
Á Avalonskaga er svalt hafrænt loftslag og mjög vindasamt og bera
skógar þess merki. Fyrir utan vindskaða og skafrenning eru skemmdir
af völdum frostrigningar algengastar. Við val á álitlegum stöðum til að
hefja skógrækt og trjátegundum er mikilvægt að taka bæði tillit til
vindálags og jarðvegsgerðar en hvort tveggja hefur áhrif á lifun ung-
plantna og Ianglífi skógarins.
Við nýskógrækt á skóglausu landi við erfiðar aðstæður er mikilvægt
að breyta svolítið út frá þeim aðferðum sem gilda við venjulega
endurnýjun skóga. Við val á efnivið ber t.d. að nota ekki eingöngu fræ
af stærstu og bestu trjánum í skóginum heldur blöndu af mismunandi
svipgerðum. Hæstu trén í skjólsælum skógi eru ekki endilega þau
bestu á berangri. Reynslan á Avalonskaga er að stórar og öflugar ber-
rótarplöntur lifa betur en bakkaplöntur. Við gróðursetningu er gott að
velja set í skjóli, t.d. við stein eða þúfu en ekki ofan á þúfum. Þá er
mikilvægt að þekkja aðstæður og vita hvaða vindátt er verst.
Mikilvægast er að rækta skjólskóga, t.d. með því að gróðursetja
hraðvaxta víði eða lerki ýmist sem skjólbelti eða skerm til að skapa
skjól fyrir aðaltegund skógarins, sem gæti t.d. verið greni. Til að brjóta
upp vindinn er mikilvægt að skjólbelti og skógarjaðrar myndi hrjúft
yfirborð, en það fæst með því að blanda saman tegundum sem eru
misjafnar að stærð og lögun, tré og runna, lauftré og barrtré, hávaxin
og lágvaxin. Áhersla er lögð á að skógræktarfólk getur lært ýmislegt frá
garðyrkjunni hvað þetta varðar.
Introduction
The indiscriminate cutting that
led to the deterioration and, in
some cases, denudation of coast-
al forests on the Avalon began
with the early European settlers.
As far back as 1623, Richard
Whitbourne complain-ed:
For it is most certain our Nation,
upon their arrival yeerly to tfiat
countrey, doe cut downe tfie best
trees they can finde, to build tfieir
cottages and roomes witfiall, for
their necessary occasions; herring,
rinding, destroying many others,
that grow within a mile of the sea,
where they used to fish."
This situation prevailed well into
the 20thcentury. Indeed, from 1901
to 1920, there was a special provi-
sion in legislative acts respecting
forests on Crown lands, that no
timber licenses be issued within
3 miles (4.8 km) of the coast to re-
serve timber and fuelwood exclu-
sively for the fishing communities.
In practice, exploitation of coastal
timbers extended inland well bey-
ond 3 miles. In addition, there is a
long history of wildfires. A few
from lightning strikes, but most
set by people. In fact, fires set by
people was such a problem during
Early European settlement, that in
1610, Sir John Guy enacted a law
whereby it was an offence, punish-
able by a £ 10 fine (an enormous
sum in those days) for anyone to
set a fire in the woods. Sir Richard
Whitbourne made a similar
proclamation in 1767.
The result is that large coastal
tracts of denuded forests have
been converted to heath and at
best alder thickets. But, because
of the moist climate, extensive
tracts have been naturally regen-
erated by a dense, almost impen-
etrable forest of balsam fir and
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2001 l.tbl.
77