Skógræktarritið - 15.05.2001, Blaðsíða 74

Skógræktarritið - 15.05.2001, Blaðsíða 74
Markarfljótsaurar Kollabær 5. mynd. Meðalhæð birkiplantna úr hverri meðferð á Markarfljótsaurum og í Kolla- bæ frá gróðursetningu vorið 1998 fram til ágúst 2000. Mælingar voru gerðar að hausti og hæð að vori ákvarðar byrjunarhæð vaxtarsprota. Lóðréttar línur sýna 95% vikmörk. 6. mynd. Meðalhæð grenis úr hverri meðferð á Markarfljótsaurum og í Kollabæ frá gróðursetningu vorið 1998 fram til ágúst 2000. Mælingar voru gerðar að hausti og hæð að vori ákvarðar byrjunarhæð vaxtarsprota. Hæð var ekki mæld á greni árið 1999. Lóðréttar línur sýna 95% vikmörk. tímasetningu áburðargjafar. Greni óx hægt og varð fyrir vetr- arskemmdum eins og birki (6. mynd). Þó líta plönturnar betur út, en virðast eyða vaxtarorkunni í nýmyndun nála, enda misstu þær megnið af barrmassa sínum strax á fyrsta vetri eftir gróður- setningu (mynd 3a og 3b). Vetrarskemmdir rýra gildi hæð- armælinga til að meta áburðar- áhrif. Einnig er unnt að ákvarða vöxt plantna með því að mæla þvermál við rótarháls og breidd plöntu, þ.e.a.s. mesta þvermál krónu. Nýjar rannsóknir höfundar sýna að mun meiri fylgni (correl- ation) er milli þvermáls við rótar- háls og lífmassa þriggja ára birki- plantna (r = 0,84) en fylgni milli hæðar og lífmassa (r = 0,38). Þar sem lífmassavöxtur er besti mælikvarði á áburðarsvörun má því segja að þvermálsmæling sé betri aðferð til að meta hana en hæðarmælingar. Þvermál Þvermál var mælt á úrtaki plantna haustin 1998-2000, þó með þeirri undantekningu að greni var ekki mælt á Markarfljótsaurum 1999. Töluverður munur er milli með- ferða hvað varðar þvermál við rót- arháls á birki. Þessi munur er sér í lagi áberandi á Markarfljótsaurum og er hann tölfræðilega marktæk- ur (Hreinn Óskarsson 2000). Plöntur sem fengu áburð við gróðursetningu eru gildastar en viðmiðunarplöntur eru mun grennri en við hinar meðferðirnar. Lítill munur er á meðferðum á greni með þeirri undantekningu að plöntur sem fengu áburð við gróðursetningu eru heldur gildari en hinar. Á Markarfljótsaurum sést þessi munur betur en í Kolla- bæ (7. mynd). Niðurstöður þvermálsmælinga á birki sýna að mun meiri líf- massavöxtur á sér stað hjá plöntum sem hlutu áburð við gróðursetningu en þegar borið er á á öðrum tímum. Sér í lagi er það áþerandi á Markarfljótsaur- um að birki vex sáralítið ef ekki er borið á það og jafnvel að það rýrni. Af 7. mynd má einnig sjá að birki sem fær áburð ári eftir gróðursetningu er orðið mun gildara þrem árum eftir gróður- setningu en það sem fær áburð um mitt sumar (15/7'98) eða síð- sumars (25/7'98). Rétt er að vekja athygli á því að áburðargjöf á birki hefur alltaf vaxtaraukandi áhrif samanborið við viðmiðun- arplöntur (óábornar): Meðalþvermál laufkrónu var einnig mælt á tilraunaplöntum til að reyna að meta áburðaráhrif. Niðurstöður eru mjög svipaðar og þvermálsmælingarnar, þ.e. plönt- ur sem fengu áburð við gróður- setningu eru krónumestar og við- miðunarplöntur krónuminnstar (Hreinn Óskarsson 2000). ÁLYKTANIR Hvenær er besl að bera á? Ekki er mælanlegur munur á milli meðferða hvað varðar afföll eins og fyrr var nefnt og því ekki hægt að fullyrða neitt um hvaða áhrif dreifingartími hefur á lífslíkur. Þó má vekja athygli á því að frostlyft- ing gæti orðið meira vandamál hjá plöntum sem fá áburð ári eftir gróðursetningu eða síðla sumars en hjá plöntum sem fá áburð við gróðursetningu. Ennfremur má benda á að plöntur sem fengu áburð við gróðursetningu voru gildari en hinar og eru þvf líklegri til að standast betur rótanag rana- 72 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2001 l.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.