Skógræktarritið - 15.05.2001, Side 52

Skógræktarritið - 15.05.2001, Side 52
FÁLMAÐ MEÐ GRENl Þröstur Eysteinsson Herdís Friðriksdóttir Lárus Heiðarsson Vöxtur fjögurra grenitegunda og lerkis í tilraun frá 1965 Inngangur Á undanförnum árum hafa hug- myndir íslensks skógræktarfólks um hvernig best sé að rækta skóg tekið breytingum. Meðal þeirra hugmynda sem nú eru áberandi f skógræktarumræðunni eru að það borgi sig tvímælalaust að gera vel við plönturnar á fyrstu árum eftirgróðursetningu og að gott geti verið að blanda saman tegundum (Sjá t.d. Björn jónsson 1998, Landbúnaðarráðuneytið 1999). Ekki er lengur talið ásættanlegt að bíða f 10-20 ár frá gróðursetn- ingu þar til plönturnar hefja vöxt, enda engin ástæða til. Það er ekki náttúrulögmál að trjáplöntur vaxi hægt í upphafi, þvert á móti eru flestar trjátegundir sem not- aðar eru f skógrækt hér á landi þannig gerðar að þær hafa mest- an vaxtarþrótt á unga aldri (fyrstu 20-40 árin) ef umhverfisaðstæður leyfa. Tré sem staðnar í vexti í 20 ár vegna næringarskorts eða samkeppni frá grasi missir af stórum hluta af sinni vaxtargetu því lífeðlisfræðileg öldrun á sér engu að sfður stað (Greenwood o.fl. 1989). Val á vel aðlöguðum tegund- um, kvæmum og klónum og kyn- bætur geta fært okkur efnivið sem þolir íslenska veðráttu. Sú aðlögun dugar þó skammt ef plönturnar skortir næringarefni, vatn eða birtu vegna rýrs jarðvegs eða samkeppni við annan gróður. Lausnir á þessum vanda eru tæknilega mjög einfaldar en vinnukrefjandi, og þær eru að undirbúa gróðursetningu með einhverskonar jarðvinnslu, bera áburð á plönturnar við gróður- setningu og hirða um plönturnar eftirgróðursetningu, t.d. með endurtekinni áburðargjöf og með því að reyta frá. Þegar trén eru orðin aðeins stærri getur það einnig bætt vöxt þeirra að hafa góða granna, t.d. tré annarrar tegundar sem veita skjól eða bæta jarðvegsskilyrði. Nýverið hafa Jón Guðmunds- son (1995) og Hreinn Óskarsson o.fl. (1997) gert tilraunir með áburðargjöf á nýgróðursettar trjá- plöntur, en þetta eru þó ekki fyrstu rannsóknir á því sviði hér- lendis. Árið 1965 settu þeir Sig- urður Blöndal, skógarvörður, og )ón Jósep Jóhannesson út áburð- ar- og 'jarðvinnslu' tilraun að Mjóanesi á Fljótsdalshéraði. Frá þessari tilraun greinir Sigurður Blöndal í pistli sínum ,,Fyrr og nú" í Skógræktarritinu 1995 og kallar ,,Fálmað með greni". Þótt tilraunin hafi ekki verið sett út samkvæmt kúnstarinnar reglum tölfræðinnar má draga heilmik- inn lærdóm af henni, ekki síst af því að hún er orðin 35 ára gömul. Fyrir utan samanburð á áburð- armeðferðum og túlkun á um- hverfisþáttum er fróðlegt að bera saman grenitegundirnar fjórar sem þarna voru gróðursettar m.t.t. vaxtar við þær aðstæður sem þarna rfkja. Þess má geta að eitt stærsta skógræktarverkefni landsins, Héraðsskógar, stendur fyrir ræktun á sömu slóðum og að mestu á svipuðu landi. Efni og aðferðir Tilraunin var gróðursett f ágúst 1965 skammt fyrir neðan þjóðveg utarlega í landi Mjóaness í Valla- hreppi, en Skógrækt ríkisins hafði þá nýlega fengið landið til um- sjónar. Svæðið er í vægri brekku sem hallartil norðvesturs niður að Lagarfljóti. Gróður á svæðinu 50 SKÓGRÆKTARRITIÐ .2001
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.