Skógræktarritið - 15.05.2001, Blaðsíða 77
SKÓGRÆKT HANDAN
SKÓGARMARKA
NSSE
Ágæti lesandi
Með þessu Skógræktarriti er brotið blað í sögu ritsins. Meirihluti þess er lagður undir greinar frá ráðstefnunni
Skógrcekt handan skógarmarka sem haldin var á Akureyri 27.-30. júní 2000. Samhliða þeirri ráðstefnu var haldinn
fundur NSSE (Nordic Subalpine-Subarctic Ecology group), sem er norrænn sérfræðingahópur um vistfræði birki-
skógabeltisins. Til samans sóttu ráðstefnuna yfir 80 sérfræðingar frá 16 löndum og var þetta því stærsta vís-
indalega ráðstefna á sviði skógræktar sem haldin hefur verið hérlendis. Ólfkt flestum ráðstefnum var þemað
ekki bundið við sérstakt fagsvið heldur sérstakan heimshluta, þ.e. lönd við Norður-Atlantshaf utan þeirra
svæða þar sem skógrækt og skógarnytjar eru stór atvinnugrein. Þess vegna er hér að finna greinar sem fjalla
um mjög mismunandi þætti skóga og skógræktar, allt frá lífeðlisfræði trjáa til félagsfræði skógarnytja. Þar sem
þetta er rit alþjóðlegrar ráðstefnu eru greinarnar á ensku, en hverri grein fylgir samantekt á íslensku. Það er
von okkar að íslenskt skógræktarfólk finni í þessum greinum ýmsan nytsamlegan fróðleik því hér kemur margt
fram sem snertir skógrækt á íslandi.
Ráðstefnuhaldarar voru Skógrækt ríkisins, More rannsóknastofnunin í Volda f Noregi, Skógrokt landsins í
Færeyjum, Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og Háskólinn á Akureyri en fyrir NSSE fundinum stóð Akureyrarset-
ur Náttúrufræðistofnunar íslands. Styrktaraðilar voru: Nordic Arctic Research Program (NARP), sem heyrir
undir Norræna ráðherraráðið, Búnaðarbanki íslands, Akureyrarbær og Landbúnaðarráðuneytið.
Dear reader
This issue of Skógræktarritið, published by the lcelandic Forestry Association and the main forestry publica-
tion in Iceland, includes the proceedings of the Forestry Beyond the Timberline workshop and the meeting of NSSE
(Nordic Subalpine-Subarctic Ecology group), which were held concurrently in Akureyri, lune 27th-30th, 2000. Over 80
experts from 16 countries attended the conference, making it the largest scientific conference in forestry held
in Iceland to date. Unlike most conferences, the theme was not limited to a specific discipline but rather con-
nected to a specific part of the world, i.e. the North Atlantic region outside the area where forestry is a major
commercial venture. Because of this, the papers span a wide range of forestry topics, from the ecophysiology
of trees to the sociology of forest utilisation.
The FBT workshop was organised by the Iceland Forest Service, Mpre Research, Volda, Norway, the Forestry
Service of the Faroe islands, the Stefansson Arctic Institute and the University of Akureyri. The NSSE meeting
was organised by the lcelandic Institute of Natural History, Akureyri Division. Both meetings were supported
by the Nordic Arctic Research Program (NARP) of the Nordic Council of Ministers, the town of Akureyri and
the Ministry of Agriculture, and FBT was supported by the Agricultural Bank of lceland.
Þröstur Eysteinsson and Soffía Arnþórsdóttir, editors