Skógræktarritið - 15.10.2014, Side 5

Skógræktarritið - 15.10.2014, Side 5
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2014 3 Um mynd á kápu Kápu Skógræktarritsins prýðir að þessu sinni mynd- verkið „Haust“ eftir Kristínu Arngrímsdóttur. Kristín á að baki langan og víðtækan námsferil, bæði hér á landi og á erlendri grund. Hún stundaði m.a. nám í listasögu í Uppsala í Svíþjóð á árunum 1973 til 1976, myndlistarnám hér á landi á árunum 1979 til 1986 og framhaldsnám í myndlist í Englandi á árunum 1996 til 1999. Kristín hefur kennt myndlist, m.a. við Myndlista- og handíðaskólann, Austurbæjarskóla og Námsflokka Reykjavíkur og sem safnakennari við Listasafn Íslands. Þá hefur Kristín myndskeytt ýmsar bækur og auk þess skrifað og myndskreytt þrjár barnabækur, sem hlotið hafa alþjóðlegar viðurkenningar og verðlaun. SARA RIEL myndlistarmaður JÓN GEIR PÉTURSSON skrifstofustjóri í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu LAUFEY B. HANNESDÓTTIR verkfræðingur JÓN LOFTSSON skógræktarstjóri RAGNHILDUR FREYSTEINSDÓTTIR umhverfisfræðingur SKÚLI BJÖRN GUNNARSSON forstöðumaður Gunnarsstofnunar SVEINN ÞORGRÍMSSON skrifstofustjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu VILHJÁLMUR LÚÐVÍKSSON efnaverkfræðingur ÞRÖSTUR EYSTEINSSON sviðsstjóri þjóðskóganna hjá Skógrækt ríkisins

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.