Skógræktarritið - 15.10.2014, Page 9

Skógræktarritið - 15.10.2014, Page 9
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2014 7 Frásögnin af Lagarfljótsorminum! Vilhjálmur Lúðvíksson Hér segir í myndum af frásögn Sigurðar Blöndal af Lagarfljótsorminum í skógarmannamóttöku fyrir fulltrúa SNS og norrænu rannsóknaráðanna í júní 1995. „Þegar hæfileg stemning var risin bað einhver Sigurð að segja frá því þegar hann sá Lagarfljótsorminn. Það gerði Sigurður með tilþrifum á sinni góðu norsku og lýsti: „ -....og tror du virkelig at du så ormen?“ „ Ja, - dette er nu akkurat som at spörge om man virkelig tror på skogrejsning i Island!“ .........!! „ ...hvordan ormens rygg hevet sig op fra vandfladen og tvistet sig op over floden - og jeg kunne fölge den helt indtil den forsvandt - netop der bakom næsset!“.

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.