Skógræktarritið - 15.10.2014, Side 14

Skógræktarritið - 15.10.2014, Side 14
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201412 Í Kjarnaskógi í Eyjafirði stendur heiðursvarði um Ármann Dalmannsson. Ármann (f. 1894, d. 1978) var frumkvöðull í skóg- ræktarmálum í Eyjafirði, sem með störfum sínum markaði mikilvæg spor í eyfirsku skógræktarstarfi. Hann var formaður Skógræktarfélags Eyfirðinga frá 1947-1949 og varð jafnframt fyrsti fasti starfmaður félagsins og framkvæmdastjóri. Hann starfaði hjá félaginu árin 1947-1968 og var jafnframt um tíma skógarvörður Skógræktar ríkisins í Eyjafirði. Hann kom upp Gróðrarstöðinni í Kjarna og hóf þar skógrækt árið 1947. Nú þekkja allir Kjarnaskóg, hið HEIÐURSVARÐAR Í SKÓGUM LANDSINS - XIII. HLUTI HEIÐURSVARÐI UM ÁRMANN DALMANNSSON Í KJARNASKÓGI Í EYJAFIRÐI vinsæla útivistarsvæði við Akureyri. Ármann var samhliða störfum sínum að skógræktarmálum afar virkur félagsmálamaður á ýmsum vettvangi. Nánar má lesa um fjölbreytt störf Ármanns í bókinni Ásýnd Eyjafjarðar, afmælisriti Skógræktarfélags Eyfirðinga frá árinu 2000. Heiðursvarðinn um Ármann Dalmannsson var reistur af Skógræktarfélagi Eyfirðinga og afhjúpaður í Kjarna- skógi þann 12. september 1994, á 100 ára fæðingar- afmæli Ármanns. Höfundur: JÓN GEIR PÉTURSSON

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.