Skógræktarritið - 15.10.2014, Side 57

Skógræktarritið - 15.10.2014, Side 57
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2014 55 Joshua tree þjóðgarðurinn dregur nafn sitt af þessari trjáteg- und sem tilheyrir yucca-fjölskyldunni. Þau vaxa eingöngu í Mojave eyðimörkinni og verða yfirleitt 200-300 ára gömul, en til eru einstaklingar sem eru hátt í 1000 ára gamlir. Nafn trjánna er upprunnið frá mormónum sem settust að á svæðinu. Þeim fannst trén líkjast Jósúa spámanni úr Gamla testamentinu þar sem hann væri að veifa þeim og vísa veginn inn í fyrirheitna landið.

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.