Skógræktarritið - 15.10.2014, Page 58

Skógræktarritið - 15.10.2014, Page 58
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201456 Sýprustegundin Cupressus macrocarpa á náttúruleg heimkynni á tveimur stöðum í heiminum og eru báðir við strönd Kaliforníu. Vegna einstakrar lögunar sinnar hefur þetta tré þó verið gróðursett víða í heiminum, mikið á vesturströnd Banda- ríkjanna en einnig víða í Evrópu, meðal annars á Englandi og Írlandi. Hægri síða. Chandelier Tree er þekkt um allan heim af þeirri einföldu ástæðu að hægt er að aka í gegnum það og hefur verið hægt frá því snemma á fjórða áratugnum. Nafngiftina fær tréð af lögun sinni sem þykir minna mjög á kerta- stjaka. Chandelier Tree er 96 metrar á hæð og 1,8 metrar að þvermáli.

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.