Skógræktarritið - 15.10.2014, Page 63

Skógræktarritið - 15.10.2014, Page 63
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2014 61 Í The Giant Forest eru mörg af stærstu og elstu trjám heims. General Sherman er ekki hæsta tré í heimi, það sverasta, né það elsta. En það er það tré sem býr yfir mestum lífmassa. Það er um 84 metrar á hæð og um 7,7 metrar í þvermál og samsvarar um 1.487 rúmmetrum af efni. Áætlaður aldur þess er á bilinu 2300 -2700 ár. Þó er vitað um tré sem var hoggið um 1940 sem talið er hafa verið 15-25% stærra en þetta tré. Höfundar: GÚSTAF JARL VIÐARSSON OG SARA RIEL

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.