Kjarnar - 01.09.1950, Síða 32

Kjarnar - 01.09.1950, Síða 32
drengnum á Champs Elysées?“ Hún hafði ekki hugsað um neitt annað fremur en ég, síðan við mættum honum. Henni var órótt innanbrjósts, alveg eins og mér. En hún var betri og hreinskilnari en móðir hennar og þess vegna kannaðist hún hiklaust við það. „Ég hikaði eitt augnablik. „Það er alveg rétt, hjartað mitt,“ sagði ég. Þessi eina hugsun, sem elti okkur, hafði gert það að verkum að við gengum óvanalega hart. Við áttum enn eftir tuttugu mínútur. Ég leigði vagn, og við Súsanna stigum upp í hann. Ökumaðurinn ók allt hvað af tók í áttina til Champs Elysées, því ég hafði lofað hon- um góðri aukaþóknun. Við Súsanna héldumst í hendur, og þið megið vera viss um, að okkur leið ekkert vel. Ef hann skyldi nú vera farinn. Hvernig færi, ef við gætum ekki fundið hann. Þegar við komum að horninu, þar sem við höfðum mætt honum, stukkum við út og litum upp og ofan eftir strætinu. Drengurinn var allur á burt. Við fórum til konu, sem leigir stóla þar skammt frá, og spurðum hana eftir honum. Hún hafði séð drenginn. Hann var ekki einn af þeim beiningabörnum, sem höfðu bækistöð sína á þessu horni. Ekki vissi hún, hvert hann hafði farið. Tíminn var naumur, og við ætluðum rétt að fara að hætta við svo búið, þegar Súsanna kom allt í einu auga á hann, þar sem hann lá undir tré, steinsofandi, með hattinn tómann milli knjánna. Súsanna læddist til hans á tánum og lét dálítinn gullpening í hattinn hans. Ég veit að það var óskynsamlegt, en við föðmuðum hvor aðra eins og við hefðum frelsazt frá miklum voða.“ Framh. á bls. 49 30 Kjarnar — Nr. 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kjarnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.