Kjarnar - 01.09.1950, Side 63

Kjarnar - 01.09.1950, Side 63
bending. Sá, sem skrifað hefur bréfið, er maður sá, sem fékk Vilhjálm upp úr rúminu á þessum tiltekna tíma. En hvar er hinn hluti bréfsins?“ „Ég rannsakaði morð- staðinn mjög nákvæmlega í von um að finna hann þar,“ sagði lögreglustjórinn. „Bréfið hefur verið hrifsað úr hendi hins dauða? En hvers vegna hefur það verið gert? Af því það hefði getað komið upp um morðingjann. Hvað hefur hann gert af því? Sennilega stungið því á sig, án þess að taka eftir, að eitt hornið af því hefur orðið eftir í hendi hins dauða. Næðum við nú í hinn hluta bréfsins, værum við vissulega komnir vel á veg.“ „Hvernig skyldum við geta komizt í vasa morðingjans áður en við getum tekið hann sjálfan?“ „Þetta atriði er eftirtektarvert. En svo er annað atriði, sem maður rekur sig strax á. Bréfið var sent Vilhjálmi; sá maður sem skrifaði það, getur ekki verið sá sami, sem hefur tekið það, því þá hefði hann sagt honum með orðum hvað hann vildi. „Hann hefur þá fært honum bréfið. Eða er það máske komið með póstinum?“ „Þetta hef ég líka spurt mig fyrir um,“ sagði lögreglustjórinn. „Vilhjálmur fékk í gær bréf með kvöldpóstinum, og reif sundur um- slagið.“ „Það er ágætt!“ sagði Holmes, og klappaði á öxl lögreglustjórans. „Þér hafið þá talað við póstinn; það er ánægja að vinna með yður. Þarna er hús Vilhjálms og ef þér viljið nú koma með herra ofursti, skal ég sýna yður morðstaðinn.“ Við gengum fram hjá hinu litla, laglega húsi, þar sem myrti vagnstjórinn átti heima og eftir trjágöngum upp að fallega, gamla herrasetrinu, sem var byggt í stíl frá tímum Öxmu drottningar, og fyrir Kjarnar — Nr. 13 61
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kjarnar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.