Kjarnar - 01.09.1950, Page 66

Kjarnar - 01.09.1950, Page 66
verið auðraðin,“ sagði ungi Cunningham.“ „En hvað grunsemd yðar snertir, að maðurinn hafi verið búinn að brjótast inn áður en Vilhjálmur kom að honum, þá sýnist mér hún vera fjarstæða. Ætli við hefðum þá fundið alla hluti í röð og reglu og einskis saknað?“ „Það er undir því komið, hvaða munum hefur verið stolið,“ sagði Holmes. „Hér er um þjóf að ræða, sem virðist hafa mjög einkenni- legan smekk og háttu. Gætum að því, hve einkennilegir munir það voru, sem hann stal frá Acton, — hvað var það? seglgarnshnota, bréfavikt og ég veit ekki hvað, en í öllu falli var það ekki neitt merkilegt.“ „Hér megið þér öllu ráða, herra Holmes,“ sagði gamli Cunningham, „allt það, sem þér og lögreglustjórinn krefjist, skal verða gert.“ „Fyrst og fremst,“ sagði Holmes, „vil ég mælast til, að þér heitið þeim verðlaimum, sem kemur upp um morðingjann, — þér verðið helzt sjálfur að heita þeim, því að það gæti tekið tíma þangað til yfirvöldin gætu komið sér saman um upphæðina, en það verður að gerast svo fljótt sem mögulegt er. Ég hef skrifað auglýsingu hérna á miða, og viljið þér nú gera svo vel og skrifa nafn yðar undir? Ég held að 1000 krónur sé nægilegt.11 „Ég vildi með ánægju gefa 10.000 krónur,“ sagði gamli mað- urinn og tók við blaðinu og pennanum, sem Holmes rétti honum. „Þetta er ekki alveg rétt,“ sagði Cunningham, er hann hafði lesið blaðið. „Nú, — já, ég hripaði það upp í flýti.“ „Nei, sjáið þér til, þér byrjið þannig: „Þriðjudag- inn var, var framið innbrot kl. 15 mínútur yfir tólf o. s. frv,“ en morðið var framið kl. 15 mínútur yfir éllefu.“ Mér þótti þetta leiðinlegt, því ég vissi, að Holmes féll 64 Kjarnar — Nr. 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kjarnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.