Kjarnar - 01.09.1950, Blaðsíða 67

Kjarnar - 01.09.1950, Blaðsíða 67
þungt allt þess konar aðgæzluleysi. Það var einmitt ein- kenni hans að vera mjög nákvæmur í öllum þess konar atriðum; veiki hans hafði lamað hann og hér sá ég ljóst vitni þess, að hann var ekki hinn sami, gamli Holmes. Hann blygðaðist sín auðsjáanlega þegar lögreglustjórinn glennti upp augabrýrnar og Alec Cunningham rak upp ósvífnis kuldahlátur. Cunningham gamli leiðrétti vill- una, og skrifaði nafn sitt undir auglýsingima og rétti Holmes. „Viljið þér sjá um, að það verði prentað svo fljótt sem auðið er,“ sagði hann, „ég held að þetta sé ágæt hugmynd.“ Holmes tók við blaðinu og stakk því í vasabók sína. „Nú legg ég til,“ sagði hann, „að við göng- um inn og gáum vel að, hvort þessi einkennilegi inn- brotsþjófur hefur þó ekki tekið eitthvað smávegis með sér til minningar?“ Holmes gekk inn og rannsakaði ná- kvæmlega dyrnar sem sprengdar höfðu verið upp. Það var auðséð að dyrnar höfðu verið sprengdar upp með járni. Þess sáust glögg merki. „Þér rekið þá ekki slag- brand fyrir dyrnar á húsi yðar?“ sagði Holmes. „Við höfum aldrei haft ástæðu til þess.“ „Þér hafið ef til vill ekki einu sinni varðhund?“ „Jú, en hann er bundinn hinum megin við húsið.“ „Hvenær fer fólk yðar vana- lega að hátta?“ „Um klukkan 10.“ „Þá hefur Vilhjálmur verið vanur að hátta um það leyti?“ „Já.“ Það er undar- legt, að hann hefur venju fremur verið seint á ferli þetta kvöld. En æskilegt væri, að oss leyfðist að líta inn í híbýli yðar, Cunningham!“ Við gengum inn í rúmgott anddyri. Til hægri handar voru dyr inn í eldhúsið, og innst í anddyrinu lá stigi upp á loftið. Fremst í anddyr- Kjaroar — Nr. 13 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.