Kjarnar - 01.09.1950, Side 70

Kjarnar - 01.09.1950, Side 70
Við tókum hann úr klóm þeirra. Holmes var mjög fölur og að fram kominn. „Takið þér þessa menn fasta, lögreglustjóri,"' stundi hann upp. „Hvers vegna?“ „Fyrir að hafa myrt Vilhjálm vagnstjóra.“ Lögreglustjórinn horfði forviða á okkur. „En herra Holmes,“ sagði hann loks. „Þér getið þó ekki — það hlýtur þó vissulega að vera — „Lítið þér þó framan í þá maður!“ æpti Holmes. Aldrei hef ég heldur séð meðvitundina um glæp vera eins greinilega málaða á andliti nokkurs manns. Gamli maður- inn var alveg samanfallinn og stóð niðurlútur sem steini lostinn. Ungi Cunningham hafði alveg misst sitt hroka- lega útlit, sem var einkennandi fyrir hann. Andlit hans, sem í raun og veru var frítt, var orðið afskræmt af villi- dýrslegri grimmd og djöfullegri vonzku. Lögreglustjór- inn sagði ekki orð, en gekk fram að dyrunum og blés í pípu sína. Tveir lögregluþjónar komu þegar að dyrun- um. „Ég get ekki gert annað, herra Cunningham,“ sagði hann. Ég ímynda mér, að það komi í ljós, að þetta sé hörmulegur misskilningur. En þér sjáið — nú, svo það ætlið þér. Gerið þér svo vel og látið þetta af hendi.“ Um leið og hann sagði þetta, sló hann skammbyssu úr hendi unga Cunninghams, sem hann hafði dregið upp. „Takið þér hana með,“ sagði Holmes og steig ofan á byssuna. „Það getur orðið gagn að henni í réttinum. En það var eiginlega þetta sem oss vantaði.“ Að svo mæltu rétti hann fram bréfið. „Hinn parturinn af bréfinu?“ spurði lög- reglustjórinn. ,yJá, reyndar." „Hvar var hann?“ „Þar sem ég vissi að hann myndi vera. Nú skal ég skýra fyrir 68 Kjarnar — Nr. 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kjarnar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.