Kjarnar - 01.09.1950, Blaðsíða 97

Kjarnar - 01.09.1950, Blaðsíða 97
Sagði ég við þá, að ég myndi gefa brúna eins og hún lægi nú á Vestdalseyri, ef sýslubúar vildu taka það að sér að flytja efnið að brúarstæðinu og koma brúnni á ána. Þeir tóku báðir hið bezta í þetta. Sagði ég þeim, að nú yrðu þeir að láta fljótt verða úr framkvæmd verksins og bjóst við, að nú myndi afskiptum mínum af þessari brúargerð lokið, því að bændum myndi far- ast vel um framkvæmdina á sínum hluta verksins. Að þessu búnu fór ég norður á Akureyri og dvaldist fyrir norðan um sumarið. Um haustið kom ég aftur á Seyðisfjörð og sá ég þá, að enn lá brúin þar kyrr. Var þá allmikið horfið af brúarefninu. Hafði flóð tekið það út um sumarið og borið það út með öllum firði. Lét ég nú gera gangskör að því að smala efninu saman, og fannst það allt og var flutt á sama stað. Ég skrifaði þá sýslumönnunum og sagði þeim að ég tæki gjöf mína aftur, ef þeir létu ekki vinda bráðan bug að því að koma brúnni upp. Síðan fór ég til Kaupmannahafnar og var erlendis um veturinn. Um vorið eftir, þegar ég kom aftur til Seyðisfjarðar, þá lá allt brúarefnið þar enn. Skrifaði ég þá sýslumönnunum enn að nýju og sagði þeim, að með því að þeir hefðu ekki efnt heitorð sitt, þá ætlaði ég nú að taka brúna, flytja hana norður og láta setja hana á Fnjóská við fæðingarstað minn Laufás, — því að þá var mikill áhugi vaknaður fyrir norðan að fá brú á ána. Sýslumennirnir skrifuðu mér aftur og báðu mig í öll- um bænum að gera þetta ekki. Lofuðu þeir nú statt og Kjarnar — Nr. 13 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.