Kjarnar - 01.09.1950, Side 100

Kjarnar - 01.09.1950, Side 100
sen, danskur verkfræðingur. Hann áleit að brúin myndi kosta um 80.000 kr. Þingmenn Árnesinga fóru nú fram á að þingið veitti allt féð til brúarinnar. Ég sagði í þingræðu, að það væri hægur vandi að heimta, en hitt væri sæmilegra, fyrst þörfin á brúnni væri brýn og hagnaður auðsær, að þeir legðu eitthvað fram sjálfir. Svo fór að á þinginu voru veittar 40 þús. kr. til brúarinnar, hitt átti að koma annars staðar frá. Nellemann var þá íslandsráðgjafi, þorði hann ekki að staðfesta brúarlögin, því að hann var hræddur um að féð myndi reynast of lítið. Leið svo á annað ár að ekk- ert var gert í málinu. Átti ég tal við Nellemann um þetta og kvað það ófært að lögin kæmust ekki í fram- kvæmd. Hann þverneitaði að ráða til staðfestingarinn- ar. Taldi það með öllu óvíst, að þingið vildi bæta við þeim 20 þús. kr., sem á vantaði eftir áætlun verkfræð- ingsins, því að gert var ráð fyrir að sýslurnar legðu fram 20 þús. kr. Kvað hann stjórnina geta komizt í hinn mesta vanda, ef lögin yrðu staðfest, en fé brysti til þess að fullgera brúargerðina. Ég ætlaði til Austurlands þá um vorið, með póst- skipi, en ís hindraði skipið að komast þangað og hélt til Reykjavíkur. Þaðan hélt það vestur og ætlaði að reyna að komast þá leið norður fyrir land. Ég þóttist vita að það myndi ekki komast norður og varð því eftir í Reykjavík. Þaðan brá ég mér austur yfir fjall, til þess að skoða brúarstæðið og heyra skoðanir og álit kunnugra manna. 98 Kjarnar — Nr. 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kjarnar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.